Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1982, Page 84

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1982, Page 84
84 EINAR SIGURÐSSON Leikd. Agnar Bogason (Mdbl. 2. 11.), Bryndfs Scram (Alþbl. 22. 10.), Jóhann Hjálmarson (Mbl. 20. 10.), Jón Viðar Jónsson (Helgarp. 23. 10.), Jónas Guðmundsson ( I'íminn 23. 10.), Magdalena Schram (Vísir 24. 10.), Ólafur Jónsson (Dbl. 19. 10.), Sverrir Hólmarsson (Þjv. 21. 10.). Ámi Ibsen. Steinunn Jóhannesdóttir - huglæg upprifjun. (Þjóðl. Leikskrá 32. leikár, 1981-82, 6. viðf. (Dans á rósum), s. [3-5].) Einar Ólafsson. Dansað á rósum þyrnigerðisins. Hugleiðingar um niðurstöður leikritsins Dans á rósum. (Neisti 12. 12.) Elín Albertsdóttir. Eg er ekki í hreyfingunni en auðvitað kvenréttindakona ... (Dbl. 13. 10.) [Stutt viðtal við höf.] GuSjón Friðriksson. Nafn vikunnar: Steinunn Jóhannesdóttir. (Þjv. 24.-25. 10.) [Stutt viðtal við höf.] Halldór Valdimarsson. Get ekki hugsað mér lífið án félagsskapar karla ... Rabb- að við Steinunni Jóhannesdóttur af því tilefni að Þjóðleikhúsið frumsýnir á næstunni fyrsta leikrit hennar. (Tíminn 13. 9.) Jakob S. Jónsson. Dans á rósum, eða ...? Þjóðleikhúsið frumsýnir nýtt íslenskt leikverk. (Vísir 16. 10.) [Viðtal við Lárus Ými Óskarsson leikstjóra.] Lúðvík Geirsson. „Dans á rósurn." Nýtt leikrit eftir Steinunni Jóhannesdóttur frumsýnt í haust. (Þjv. 4.-5. 7.) [Viðtal við höf.] „Dans á rósurn" frumsýnt á morgun: Engin algild niðurstaða um stöðu kon- unnar - segir höfundurinn, Steinunn Jóhannesdóttir leikkona. (Alþbl. 15. 10.) [Stutt viðtal.] STEINUNN SIGURÐARDÓTTIR (1950- ) Steinunn SlGURÐARDÓTriR. Sögur til næsta bæjar. [Smásögur.] Rv. 1981. Ritd. Aðalsteinn Ingólfsson (Dbl. 21.5.). Árni Bergmann (Þjv. 10.—11. 10.), Bergþóra Gísladóttir (Vfsir 27. 6.), Gunnlaugur Ástgeirsson (Helg- arp. 15. 5.), Illugi Jökulsson (Tíminn 28. 6.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 12. 5). Elín Albertsdóttir. ... Það er mesta furða hvað hægt er að gera úr handónýtu verki ... Spjall um Líkamlegt samband í Norðurbænum og ýmislegt fleira. (Dbl. 3. 10.) [Viðtal við höf.] Steinunn biður að heilsa. (Vísir 11.4.) [Stutt viðtal við höf.] STEPHAN G. STEPHANSSON (1853-1927) Stephan G. Stephansson. Andvökur. Rv. 1980. [Sbr. Bms. 1980, s. 69.] Ritd. Gunnlaugur Ástgeirsson (Helgarp. 19. 6.). Brynjólfur Ingvarsson. „Brautryðjandi og landnemi." (Mbl. 17. 7.) Guðmundur Jngi Kristjánsson. Við hús Stephans. G. (G.I.K.: Sólfar. Rv. 1981, s. 81.) [Ljóð. - Sbr. Bms. 1975, s. 56.] McCracken, Jane. A tribute to Stephan G. Stephansson. (Lögb.—Hkr. 24. 4.) — Hús skáldsins rís úr öskustó. (Mbl. 12. 7.) [Greininni fylgir stutt forspjall eftir Gfsla Guðmundsson.] Parker, June. A tribute to Stephan G. Stephansson. (Lögb.-Hkr. 17. 4.)

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.