Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1983, Blaðsíða 5
1
BÓIÍFRÆÐI
BöOvar Kvaran. Söfnun bóka og bóklestur þjóðarinnar. (DV 15. 5.)
— Heimildarrit og bókaskrtlr. (DV 22. 5.)
— Heimildarrit. (DV 12. 6.)
— Lokaþáttur um bókaskrár. (DV 26. 6.)
— Jón Borgfirðingur — frumherji bókfræðinnar. (DV 4. 9.)
— Sat við ritstörf er aðrir sváfu. Enn um Jón Borgfirðing og íslenzka prent-
sögu. (DV18. 9.)
— íslenzkar prentsmiðjur. (DV 2. 10.)
— íslcnsk prentun færist í aukana. (DV 16. 10.)
— 16. og 17. öld mætast f biskupstíð Guðbrands Þorlákssonar. (DV 30.10.)
— Skálholtsbiskupar koma við sögu. (DV 13. 11.)
— Síðasta prentsmiðjuöld biskupanna. (DV 27. 11.)
— Endalok Hólaprentsmiðju. (DV 11. 12.)
Einar SigurOsson. Bókmenntaskrá Skírnis. Skrif um íslenskar bókmenntir
síðari tíma. 14. 1981. Einar Sigurðsson tók saman. Rv. 1982. 98 s.
Finnbogi GuOmundsson. Printing in Iceland in the 16th and 17th centuries.
A short survey. (Icelandic Sagas, Eddas, and Art. The Pierpont Morgan
Library, New York, 1981. [Sýningarskrá.] Rv. 1982, s. 62—68.)
íslensk bókaskrá — The Icelandic National Bibliography. 1980. Útgáfu ann-
ast Landsbókasafn íslands — Þjóðdeild. Rv. 1982. 138 s.
íslensk bókaskrá. Samantekt annast Landsbókasafn íslands — Þjóðdeild.
Janúar-nóvembcr 1982. 39 s. (íslensk bókatíðindi, 1.)
fslensk hljóðritaskrá — Bibliography of Icelandic Sound Recordings. 1980.
Útgáfu annast Landsbókasafn íslands — Þjóðdeild. Rv. 1982. 25 s. (Fylg-
ir íslenskri bókaskrá.)
Kristin Þorsteinsdóttir. „Bækur eru orðnar vondar núna og sumir málarar
cru ógurlegir." Aldurhniginn málverka- og bókasafnari sóttur heim.
(DV 24.4.) [Viðtal við Ketil Jónsson.]
Mitchell, P. M. Halldór Hermannsson. Ithaca and London 1978. [Sbr. Bms.
1978, s. 5, Bms. 1979, s. 5, og Bms. 1981, s. 5.]
Ritd. Hartmut Mittclstádt (Nordeuropa 1980, s. 151—52).
— Halldór Hermannsson. The maturation of a bibliographer. (Bibliography
of Old Norse-Icelandic Studies 1978. Cph. 1982, s. 7—18.)
Ólafur F. Hjartar og Benedikt S. Bcnedikz. Skrá um doktorsritgerðir íslend-
inga, prentaðar og óprentaðar, 1666—1980. (Árb. Lbs. 1981, s. 5—80.)
Sveinn Skor^i Höskuldsson. Bókaormur mánaðarins: Bcnedikt á Auðnum.
(Bókaormurinn 4. h., s. 4—7.)