Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1983, Blaðsíða 8
8
EINAR SIGURÐSSON
Magnús Kjartansson. Minningargrcin um hann [sbr. Bms. 1981, s. 7]: Páll Sig-
urðsson (Læknabl., s. 183—86).
Matthías Johannessen. Þá voru prentsmiðju- og blaðaheimilin einskonar
kiaustur. (M - Samtöl IV. Rv. 1982, s. 53-61.) [Viðtal frá 1957 við Guð-
brand Magnússon.]
„Mun hafa það að leiðarljósi að Frjálst framtak verði þekkt fyrir vönduð
tímarit og áreiðanleika i viðskiptum" — segir Magnús Hreggviðsson við-
skiptafræðingur, hinn nýi eigandi Frjáls framtaks h/f. (Frjáls verzlun 3.
tbl., s. 14-17.) [Viðtal.]
Ólafur Ragnarsson. Ný teikn á blaðahimni. (Timinn 12. 1.)
— Verður hætt að prenta dagblöð? (Tíminn 19. 1.)
Ómar Valdimarsson. Er tjáningarfrelsið í hættu? — vegna yfirburða „hægri
pressunnar" á íslenskum blaðamarkaði. (Helgarp. 5. 11.) [Viðtöl við tíu
núverandi eða fyrrverandi fjölmiðlamenn.]
Óskar Cuðmundsson. Svíður undan orðum. (Þjv. 14. 12.) [Ritað vegna rit-
dóms Matthíasar Johannessens um bók Magnúsar Kjartanssonar: Frá
degi til dags, í Mbl. 11. 12.]
[Páll Skúlason.] Bókaklúbbar. (Bókaormurinn 4. h„ s. 19.)
Pétur Ólafsson. Blýþynnan varð að leiðara. Blöð og blaðamenn. 1. (Lesb. Mbl.
18.9.)
— Þegar Grimur Thomsen lék á konunglegan leyndarskjalavörð — og blaða-
maður á Bismarc fursta. Blöð og blaðamcnn. 2. (Lesb. Mbl. 9. 10.)
— „Stolnar" fréttir fyrir 40 árum — og 100 ára gamalt sendibréf frá séra
Matthíasi Jochumssyni. Blöð og blaðamenn. 3. (Lesb. Mbl. 13. 11.)
Skúli Magnusson. Landsmálablöðin eiga að varðveita sérkcnni hvers lands-
hluta. (Mbl. 9. 2.)
Skúli Skúlason. Minningargreinar um hann: Hákon Bjarnason (Mbl. 22. 1.),
Sigurður Hafstað (Mbl. 22. 1.).
Sverrir Páll. Blöðin. (Dagur 16. 7.)
Þorbjörn Droddason. Islandska massmedia. (Pressens Árbog 1981/82, s. 250—
53.)
— Islandska dagstidningar: Utvecklingen under 1981. (Pressens Árbog
1981/82, s. 254-55.)
— Den islandske mediesituation under forandring. (Audhumla 2.-3. h„ s.
22-23.)
Þorgrimur Gestsson. „Tel mig eiga koppnum talsvert að þakka." (Helgarp.
12. 3.) [Viðtal við Þórarin Þórarinsson ritstjóra.]
Þröstur Haraldsson. Flokksbönd og stéttarósómi. (Helgarp. 2. 4.) [Um ísl. dag-
blöðin.]