Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1983, Page 10
10
EINAR SIGURÐSSON
Huxley Ólafsson. Á tímamótum Faxa 40 ára. (Faxi 1980, s. 223.)
Jón Tómasson. Faxi 40 ára. (Faxi 1980, s. 170—72, 178.)
Kristjdn A. Jónsson. í tilefni afmælisblaðs. (Faxi 1980, s. 201.)
SharphéÖinn Össurarson. Á tímamótum. (Faxi 1980, s. 250—51.)
Skúli Magnússon. Snemma beygist krókurinn. í tilefni 40 ára afmælis Faxa.
(Faxi 1980, s. 215.)
Sverrir Júliusson. Þankar um Faxa fertugan. (Faxi 1980, s. 209.)
Sjá einnig 3: Skúli Magnússon.
FEYKIR (1981- )
Árni Ragnarsson. Skýrsla stjórnar um útgáfu blaðsins. (Feykir 4. 6., 17. 6.)
— Alltaf haft sterkar taugar hingað. Rætt við Guðbrand Magnússon, nýjan
ritstjóra Feykis. (Feykir 8.12.)
Björn Jónsson. Feykir. (B.J.: Bymbögur. Swan River 1982, s. 74—75.) [Ljóð.]
Hjörleifur Hjartarson. Nægur grundvöllur fyrir kjördæmisblöð. Rætt við
Baldur Hafstað fráfarandi ritstjóra Feykis á Sauðárkróki. (Dagur 18. 6.)
FRELSIÐ (1980- )
GuÖmundur HeiÖar Frimannsson. Tímarit í uppgangi. (Mbl. 4. 7.) [Um 2.
árg. 1981.]
— Til heiðurs Ólafi Björnssyni. (Mbl. 11.8.) [Um 1. h. 1982.]
— Hnýsilegt efni. (Mbl. 14. 12.) [Um 2. h. 1982.]
GARDAR (1970- )
Erlendur Jónsson. Sænskt rit um íslensk fræði. (Mbl. 7. 1.) [Um 12. árg. 1981.]
— Um orðabækur og askraka. (Mbl. 28. 12.) [Um 13. árg. 1982.]
GEFN (1870-74)
Benedikt Gröndal Sveinbjarnarson. Inngangur að Gcfn. (B. G.: Rit. 2. Hf.
1982, s. 66—77.) [Birtist fyrst í Gefn 1870.]
GRIPLA (1975- )
Gripla. 1. Rv. 1975.
Ritd. Uwe Ebel (Erasmus 1976, s. 460—62), Marianne E. Kalinke (Journ-
al of English and Germanic I’hilology 1976, s. 394—96), Ólafur Jónsson
(Skírnir 1976, s. 283-85).
— 1-3. Rv. 1975-79.
Ritd. Heinrich Beck (Zeitschrift fúr deutsches Altertum und deutsche
Literatur 1981, s. 1—6).
— 2-3. Rv. 1977-79.
Ritd. Judith Jesch (Saga-Book 20 (1978—81), s. 313—15).
— 3. Rv. 1979.
Ritd. Björn Þorsteinsson (Saga 1979, s. 246—50).