Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1983, Page 14
14
EINAR SIGURÐSSON
4. BLANDAÐ EFNI
Að duga eða drepast. Rætt við Guðbjörgu Guðmundsdóttur um Stúdenta-
leikhúsið. (Stúdentabl. 7. tbl., s. 7.)
Agncs Bragadóttir. Vaka kynnir þrjá íslenska höfunda. (Tíminn 9. II.) [Stutt
viðtöl við Guðna Kolbeinsson, Jón Orm Halldórsson og Sæmund Guð-
vinsson.]
— „Yngri menn fái að spreyta sig meira." (Tíminn 12. II.) [Viðtal við Jón
Viðar Jónsson, nýráðinn leiklistarstjóra Ríkisútvarpsins.]
Áhlen, Carl-Gunnar. Egna dramatiker stimulerar teatern. (Svenska Dagbladet
5.7.)
Anders Hansen. Ég er svona við og við, við á flestum dögum. (Mbl. 30. 1.)
[Viðtal við Egil Bjarnason fornbókasala og þýðanda.]
— Bókmenntaviðurkenning Almenna bókafélagsins. (Mbl. 18. 3.) [Vcrðlauna-
hafar: Einar Már Guðmundsson, Bolli Gtistavsson og ísak Harðarson.j
— Myndir úr ljóðhcimi. Rætt við Gísla Sigurðsson listmálara um sýningu
hans á Kjarvalsstöðum, þar sem hann sýnir 60 málverk við jafnmörg Ijóð.
(Mbl. 25.4.)
Anna Kristine Magnúsdóttir. „Ætti að skylda alla stjórnmálamenn og
menntamenn að búa á Austfjörðuml" María Kristjánsdóttir leikstjóri í
helgarviðtali. (DV 29. 5.)
Arnaldur IndriÖason. Á fjölunum. Róbert Arnfinnsson. (Mbl. 22. 8.) [Viðtal.j
— Á fjölunum. Rúrik Haraldsson. (Mbl. 29. 8.) [Viðtal.j
Árni Bergmann. Þungur undirstraumur. (Þjv. 1. 12.) [í þættinum Klippt og
skorið, ritað í tilefni af grein Svarthöfða: Þreytandi stagl um bókmennt-
ir, í DV 29. 11.]
— Islandsk triviallitteratur. (Gardar 10 (1979), s. 5—20.)
Árni Halldórsson, Egilsstöðum. Bréf. (Feykir 4. 6.) [Spurst fyrir um höf. vís-
unnar Ég er Skagafirði frá; frekari skrif af sama tilefni f Feyki 24.9.,
undirr. H.J.V., 8. 10., undirr. Atli, og 8. 12., undirr. Jakob Einarsson.]
Árni Ibsen. Starfsemi Þjóðleikhússins veturinn 1982—1983. (Félagsmál 1. tbl.,
s. 23-27.)
Árni Sigurjónsson. Bókapistill. (íslandspóstur 3. tbl., s. 6—7, 18.)
— NSgra viktiga islandska böcker 1980. (Ársbok för kristen humanism 1981,
s. 143-54.)
Árni Snævarr. „Vaxtarbroddur lciklistarinnar." Spjallað við leiklistarncma
Nemendaleikhússins. (DV 3. 11.) [Nemendur birtu aths. við viðtalið 16. 11.
og Á. S. svarar í sama blaði.j
— Blómleg leikstarfsemi í skólum landsins. (DV 14. 12.) [Viðtöl við Andrés
Sigurvinsson leikstjóra, Stefán Jónsson, formann Herranætur, og Þórarin
Eyfjörð hjá Stúdcntalcikhúsinu.]
Áróra Halldórsdóttir leikkona. Minningargreinar og -ljóð um hana: Fjóla