Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1983, Síða 15
BÓKMENNTASKRÁ 1982
15
Sigmundsdóttir (Mbl. 25.5.), Guðrún Ásmundsdóttir (Mbi. 25.5.), Sig-
urður Karlsson (Mbl. 25.5.), Sveinn Einarsson (Mbl. 25.5.), Þorsteinn
Gunnarsson (Mbl. 25.5.; L. R. [Leikskrá] 86. leikár, 1982/1983, 1. viðf.
(Skilnaður), s. [25-27]), Heiða (Mbl. 25.5.), G. Ó. [ljóð] (Alþbl. 25.5.).
Ásgrimur Gislason. Vísnaþáttur Skinfaxa. (Skinfaxi 1. tbl., s. 25., 2. tbl„ s. 29,
5. tbl., s. 25, 6. tbl„ s. 26-27.)
Ástin í íslenskum bókmenntum. Rv. 1981. [Sbr. Bms. 1981, s. 15.]
Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 18.5.).
Ástrdður Eysteinsson. Bókmenntagagnrýni dagblaðanna. (TMM, s. 431—56.)
[Fjallað er um ritdóma um Sólina og skuggann eftir Fríðu Sigurðardólt-
ur, Haustið er rautt eftir Kristján Jóh. Jónsson og í sama klefa eftir
Jakobínu Sigurðardóttur, einnig að nokkru um Punktur.punktur, komma,
strik eftir Pétur Gunnarsson.]
Atli Magnússon. „Fornar ástir" á bókamarkaði. (Tíminn 18.2.) [Fjallar um
það fyrirbæri, þegar þýddar skáldsögur koma út aftur og aftur, en undir
mismunandi nöfnum.]
— íslenskar bækur kynntar erlendis. Rætt við Njörð P. Njarðvík, formann
Rithöfundasambands íslands. (Tíminn 30.4.)
— í eldinum logandi rauðum. Helgar-Tíminn rifjar upp ævir fjögurra
drykkjumanna í skáldastétt. (Tlininn 24.-25. 7.) [Um Sigurð Breiðfjörð,
Jónas Hallgrímsson, Gest Pálsson og Kristján Jónsson.]
— og GuOmundur Magnússon. l'að er cinhver eftirvænting í andrúmsloft-
inu. Hringborðsumræður Helgar-Tímans um leiklist, gagnrýni og leik-
húsmenningu á íslandi. Þátttakendur: Jón Viðar Jónsson, Kjartan Ragn-
arsson, Sveinn Einarsson, Þórhallur Sigurðsson, Þórhildur Þorleifsdóttir.
(Tíminn 12.12.)
AuOunn Bragi Sveinsson. í fjórum línum. Vísna- og ljóðasafn. 2. Auðunn
Bragi Sveinsson safnaði og valdi. Rv. 1982. [.Fylgt úr hlaði' eftir útg., s.
7-10.]
Baldur Hafstað. . . . sínar málar kinnar . . . (Feykir 13.8.) [Rifjaðar upp
nokkrar vísur eftir Kára Jónsson frá Valadal.]
Barnaefni 1 fjölmiðlum. (Mbl. 12.2., undirr. G. R.) [Lesendabréf, þar sem
fundið er að því, hversu mjög efni fyrir börn sé sniðgengið i blöðurn
og öðrum fjölmiðlum.]
Basse, Solveig. Teaterbrev fra Island. (Berlingske Tidende 24. 2.)
Benedikt Axelsson. Tilvonandi barnabókaflóð. (DV 27.11.) [Greinarhöf. set-
ur sig í hálfkæringi í stellingar scm barnabókaliöfundur.]
Benedikt Gröndal Sveinbjarnarson. íslenskar bækur og blöð. (B. G.: Rit. 2. Hf.
1982, s. 88-107.) [Birtist fyrst ( Gefn 1873.]
— Realismus og idealismus. (B. G.: Rit. 2. Hf. 1982, s. 119—23.) [Birtist fyrst
í ísafold 1883.]
— Um skáldskap. Fyrirlestur haldinn í Reykjavík 4. febrúar 1888. (B. G.:
Rit. 2. Hf. 1982, s. 143—88.) [Birtist fyrst í riti liöf., Ýmislegt, 1932.]
— Ritmál. (B. G.: Rit. 2. Hf, 1982, s. 202—11.) [Birtist fyrst í Fjallkonunni