Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1983, Page 16
16
EINAR SIGURÐSSON
1894 og er rituð í tilefni af greininni íslenskur skáldskapur nú á tímum
í ísafold 22.9. 1894.]
Bergur Ó. Haraldsson. Rréf til ritstjórnar. (Feykir 5.11.) [Varðar kveðskap
eftir Konráð á Brekkum.]
Birgir Sigurðsson. Að stela hugverki. (Helgarp. 22.10.) [Um brot á höfundar-
lögum, einkum m.t.t. myndbandanotkunar.]
Bjartmar Kristjánsson. Sálmabókin 10 ára, (Mbl. 1G. G.) [Gagnrýnt er val
sálma 1 nýju sálmabókinni.]
Björn Vigfusson. Jólabókaflóð. (íslandspóstur 2. tbl. 1981, s. 7—8.)
Rorgfirzk blanda. Sagnir og fróðleikur úr Mýra- og Borgarfjarðarsýslum. G.
Safnað hefur Bragi bórðarson. Akr. 1982.
Ritd. Halldór Kristjánsson (Tíminn 18. 12.).
Dagný Krisljánsdóttir. Skáldin og gatan. (DV 27.11.) [Umfjöllun um efnið
og birt sýnishorn úr Ljóðaljóðum og verkum Steins Steinars, Sigurðar
Pálssonar, Hannesar Péturssonar og Ástu Sigurðardóltur.]
Drpm om virkeligbet. Oslo 1979. [Sbr. Bms. 1979, s. 12, og Bms. 1980, s. 12.]
Ritd. EUcn Johns (Scandinavica, s. 105—06).
Ebbing, Nanna. Sigrid Undset og ísland. (Mbl. 20.5.) [Ritað í tilefni af
hundrað ára afmæli S. U.]
Egill Helgason. „Af Öskubuskustiginu á Þyrnirósarstigið." Umræður um ís-
lenska kvikmyndagerð. (Tíminn 31. 1.) [Þátttakendur: Hrafn Gunnlaugs-
son, Jón Hermannsson, Knútur Hallsson og Þorsteinn Jónsson. Umræðu-
stjóri: Elías Snæland Jónsson.]
— Herranótt sýnir: Ó, þetta er indælt stríð. (Tlminn 7. 3.) [Viðtal við Karl
Aspelund.]
— „Herr Kamban er lige blevet skudt." Viðtal við Kristján Albertsson. 1—2.
(Tíminn 2. 5., 9. 5.)
Einar Benediktsson. Landmörk íslenskrar orðlistar. (E. B.: Óbundið mál. 2.
Hf. 1982, s. 78—91.) [Um Guðmund Friðjónsson og Gunnar Gunnarsson;
birtist fyrst í Skírni 1922.]
— Þjóðsögur. (E. B.: Óbundið mál. 2. Hf. 1982, s. 99—101.) [Birtist fyrst í
Dagskrá 1896.]
— Varðveizla íslenzkra rímnalaga. (E. B.: Óbundið mál. 2. Hf. 1982, s. 102—
05.) [Birtist fyrst í Ingólfi 1906.]
— Orðlistin á íslandi. (E. B.: Óbundið mál. 2. Hf. 1982, s. 111—15.) [Birtist
fyrst í Þjóðstefnu 1916.]
— Brageyra. (E. B.: Óbundið mál. 2. Hf. 1982, s. 116-20.) [Birtist fyrst í
Þjóðstefnu 1916.]
— Norræn menning. (E. B.: Óbundið mál. 2. Hf. 1982, s. 121—24.) [Andsvar
við grein eftir J. Sverdrup prófessor í Aftenposten 1931; birtist fyrst í
Eimreiðinni 1932.]
Einar Freyr. Öfund og afbrýði ásamt snobbi ráða í leikhúsinu. Opið bréf til
þjóðleikhússtjóra. (Mdbl. 25. 1.)
Einar G. Pétursson. Ein skaðsöm skepna. (Höggvinhæla, gerð Hallfreði Erni