Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1983, Page 18

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1983, Page 18
18 EINAR SIGURÐSSON Ritd. Bergþóra Gísladóttir (Þjv. 1.12.), Sigurður H. Guðjónsson (Mbl. 14. 12.; aths. eftir Gunnar Stefánsson, Mbl. 15. 12.; svar S. H. G., Mbl. 21.12.; ný aths. eftir G. S„ Mbl. 28.12.). Gils Guðmundsson. Frá ystu nesjunt. 3. Önnur útg. aukin. Hf. 1982. [,Um þessa útgáfu', s. 6; ,Nafnaskrá‘ 1.—3. bindis, s. 296—344.] Ritd. Jón I>. I>ór (Timinn 18. 12.). — Togaraöldin. 1. Stórveldismenn og kotkarlar. Rv. 1981. Ritd. Guðmundur G. Hagalín (Mbl. 15. 1.), Heimir Þorleifsson (Skírn- ir, s. 181—93), Sólrún B. Jensdóttir (Helgarp. 22. 1.), Steindór Steindórs- son (Heima er bezt, s. 394), Steingrímur Jónsson (Bókaormurinn 3. h„ 1981, s. 14-15). Gísli Sigurgeirsson. „Það er ekki markmiðið að slá í gegn." Spjallað við Hrefnu Jónsdóttur, formann Leikfélags Húsavíkur. (DV 30. 10.) — Margt líkt með Akureyri og Hólminum. Spjallað við Signýju Pálsdóttur, leikhússtjóra á Akureyri, (DV 13. 11.) Grétar Norðjjörð. Leikfélag Kópavogs 25 ára. (Vogar 25. 2.) Guðjón Arngrímsson. „Ég skal taka að mér að vera misheppnaður brunakall, lögga eða skáld eða hvað sem cr!“ (Helgarp. 10. 12.) [Viðtal við Ólaf Jóns- son gagnrýnanda.j Guðjón Friðrilisson. Reykjavík 200 ára eftir fimm ár: Verður Borgarleikhús afmælisgjöfin? (Þjv. 9,—10. 1.) — Að hafa trú á sér. Viðtal við Borgar Garðarsson. (Þjv. 24.-25.4.) Guðlaugur Bergmundsson. Tvær konur við sýningarstjórn í leikhúsunum. (Helgarp. 8. 1.) [Viðtal við Hlín Agnarsdóttur og Kristínu Hauksdóttur.] — íslensk kvikmyndagerð: Er bólan sprungin? (Helgarp. 7.5.) [Rætt við nokkra kvikmyndagerðarmenn og stjórnarformann kvikmyndasjóðs.] Guðrún Djartmarsdóttir. Ljúflingar og fleira fóik, Um formgerð, hugmynda- fræði og hlutverk (slenskra huldufólkssagna. (TMM, s. 319—36.) — Einu sinni var . . . Eitt og annað um ævintýri, gömul og ný. (Líf 4. tbl„ s. 25-26.) — „Og Gréta litla tekur ráðin í sfnar hendur hjá norninni." Eitt og annað um ævintýri. 2. grein. (Líf 5. tbl„ s. 19—21.) — Ástin er fyrirferðarmikil í þjóðsögum og ævintýrum eins og 1 öðrum bók- menntum. Guðrún Bjartmarsdóttir fjallar um stöðu kvenna i huldu- fólkssögum o.fl. (Líf 6. tbl„ s. 19—21.) Gunnar Gunnarsson. Vinstri meirihlutinn olli vonbrigðum. (Helgarp. 8.1.) [.Yfirheyrsla' yfir Stefáni Baldurssyni og Þorsteini Gunnarssyni, leikhús- sjórum L. R.] — Stóraukin innlend framleiðsla er svarið við vídeó-þróuninni. Helgarpóst- urinn cfnir til hringborðsumræðu um innlenda dagskrárgerð sjónvarps- ins með Hinriki Bjarnasyni, dagskrárstjóra LSD, Þorsteini Jónssyni kvik- myndagerðarmanni og Jóni Hjartarsyni leikara. (Helgarp. 29. 1.) Gunnar Stefánsson. Er skáldið sjálfssali? Hugleiðingar um ljóðabækur frá ár- inu 1981. (Skímir, s. 105-19.)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.