Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1983, Page 18
18
EINAR SIGURÐSSON
Ritd. Bergþóra Gísladóttir (Þjv. 1.12.), Sigurður H. Guðjónsson (Mbl.
14. 12.; aths. eftir Gunnar Stefánsson, Mbl. 15. 12.; svar S. H. G., Mbl.
21.12.; ný aths. eftir G. S„ Mbl. 28.12.).
Gils Guðmundsson. Frá ystu nesjunt. 3. Önnur útg. aukin. Hf. 1982. [,Um
þessa útgáfu', s. 6; ,Nafnaskrá‘ 1.—3. bindis, s. 296—344.]
Ritd. Jón I>. I>ór (Timinn 18. 12.).
— Togaraöldin. 1. Stórveldismenn og kotkarlar. Rv. 1981.
Ritd. Guðmundur G. Hagalín (Mbl. 15. 1.), Heimir Þorleifsson (Skírn-
ir, s. 181—93), Sólrún B. Jensdóttir (Helgarp. 22. 1.), Steindór Steindórs-
son (Heima er bezt, s. 394), Steingrímur Jónsson (Bókaormurinn 3. h„
1981, s. 14-15).
Gísli Sigurgeirsson. „Það er ekki markmiðið að slá í gegn." Spjallað við
Hrefnu Jónsdóttur, formann Leikfélags Húsavíkur. (DV 30. 10.)
— Margt líkt með Akureyri og Hólminum. Spjallað við Signýju Pálsdóttur,
leikhússtjóra á Akureyri, (DV 13. 11.)
Grétar Norðjjörð. Leikfélag Kópavogs 25 ára. (Vogar 25. 2.)
Guðjón Arngrímsson. „Ég skal taka að mér að vera misheppnaður brunakall,
lögga eða skáld eða hvað sem cr!“ (Helgarp. 10. 12.) [Viðtal við Ólaf Jóns-
son gagnrýnanda.j
Guðjón Friðrilisson. Reykjavík 200 ára eftir fimm ár: Verður Borgarleikhús
afmælisgjöfin? (Þjv. 9,—10. 1.)
— Að hafa trú á sér. Viðtal við Borgar Garðarsson. (Þjv. 24.-25.4.)
Guðlaugur Bergmundsson. Tvær konur við sýningarstjórn í leikhúsunum.
(Helgarp. 8. 1.) [Viðtal við Hlín Agnarsdóttur og Kristínu Hauksdóttur.]
— íslensk kvikmyndagerð: Er bólan sprungin? (Helgarp. 7.5.) [Rætt við
nokkra kvikmyndagerðarmenn og stjórnarformann kvikmyndasjóðs.]
Guðrún Djartmarsdóttir. Ljúflingar og fleira fóik, Um formgerð, hugmynda-
fræði og hlutverk (slenskra huldufólkssagna. (TMM, s. 319—36.)
— Einu sinni var . . . Eitt og annað um ævintýri, gömul og ný. (Líf 4. tbl„
s. 25-26.)
— „Og Gréta litla tekur ráðin í sfnar hendur hjá norninni." Eitt og annað
um ævintýri. 2. grein. (Líf 5. tbl„ s. 19—21.)
— Ástin er fyrirferðarmikil í þjóðsögum og ævintýrum eins og 1 öðrum bók-
menntum. Guðrún Bjartmarsdóttir fjallar um stöðu kvenna i huldu-
fólkssögum o.fl. (Líf 6. tbl„ s. 19—21.)
Gunnar Gunnarsson. Vinstri meirihlutinn olli vonbrigðum. (Helgarp. 8.1.)
[.Yfirheyrsla' yfir Stefáni Baldurssyni og Þorsteini Gunnarssyni, leikhús-
sjórum L. R.]
— Stóraukin innlend framleiðsla er svarið við vídeó-þróuninni. Helgarpóst-
urinn cfnir til hringborðsumræðu um innlenda dagskrárgerð sjónvarps-
ins með Hinriki Bjarnasyni, dagskrárstjóra LSD, Þorsteini Jónssyni kvik-
myndagerðarmanni og Jóni Hjartarsyni leikara. (Helgarp. 29. 1.)
Gunnar Stefánsson. Er skáldið sjálfssali? Hugleiðingar um ljóðabækur frá ár-
inu 1981. (Skímir, s. 105-19.)