Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1983, Qupperneq 19
BÓKMENNTASKRÁ 1982
19
Gunnar S. Þorleifsson. Sunnlenskir sagnaþættir. Þjóðlífsþættir af suðurlandi.
Safnað hefur Gunnar S. Þorleifsson. Rv. 1981.
Ritd. Gunnlaugur Ástgeirsson (Helgarp. 3. 12.).
Gunnlaugur Ástgeirsson. Barnabókaútgáfan á síðasta ári. (Helgarp. 8. 4.)
— og Sigurður Svavarsson. Bráðabirgðauppgjör bókmenntaársins. (Helgarp.
8.1.)
Gustavsen, John. Nord-atlantisk forfattermpte i Tórshavn. Samarbeidsmulig-
heter for forfatterne i Færpyene, Grpnland, Island og Sápmi. (Audhumla
4. h„ s. 22.)
[Gylfi Kristjdnsson.] „Mikki refur er toppurinn i dag." Gestur E. Jónasson
leikari í Helgar-Dagsviðtali. (Dagur 12. 3.)
[—] „Grundvöllur hér fyrir góðar leiksýningar." (Dagur 28.5.) [Viðtal við
Signýju Pálsdóttur, nýráðinn leikhússtjóra á Akureyri.]
Halldór Blöndal. Skáldin yrkja betur en oft áður. (Lesb. Mbl. 6. 2.)
— Vísnaleikur. (Mbl. 4.7., 25.7., 8.8., 15.8., 22.8., 28.8. 19.12., 24.12.)
Iialldór Kristjánsson. Um skáld og lífskjör. (Tíminn 27. 5.) [Ritað í tilefni af
grein Heimis Más: Um samanburð á tveimur Ijóðum, í Tímanum 7.5.]
Halldór V. Sigurðsson og Rúnar Bj. Jóhannsson. Leiklistarstarfsemin verður
ekki rekin án tillits til fjárhagslcgra takmarkana. Svarbréf Ríkisendur-
skoðunar við bréfi Leiklistarráðs ríkisins. (Mbl. 24.2.) [Skrif Leiklistar-
ráðs birtust í Mbl. 21. L, 3. 3., Þjv. 26. L, 10.2. — Sbr. Bms. 1981, s. 26.]
Halldór Snorrason. „Ekkert af okkar lciklist hefur verið sýnt hér." (Mbl. 2. 3.)
[Um sýningar Ferðaleikhússins erlendis, ritað í tilefni af ummælum for-
seta íslands í Lundúnum 20. 2.]
Hallfreður Örn Eiríksson. Folkminnenas roll í dcn litterára renássansen p&
Island under 1800-talet. (Tradisjon 10. h. 1980, s. 85—96.)
Hannes Pétursson. Gleymd kona og gcldsauðir tveir. (H. P.: Misskipt er
manna láni. Rv. 1982, s. 9—43. [í þættinum er m.a. sagt frá Siggu skáldu,
Sigríði Gunnlaugsdóttur (f. um 1760).]
— Sjöföld en þó samein stjarna. (TMM, s. 515—21; leiðr. í sama riti 1983,
s. 16.)
— Stökur eftir Þangskála-Lilju. (Skagfirðingabók, s. 115—27.) [Lilja Gott-
skálksdóttir, 1831—90.]
Haukur Harðarson frá Svartárkoti. Landflótti í Ijósi tveggja kvæða. (Tíminn
29.4.)
— Landflótti í ljósi tveggja kvæða. (Tíminn 27. 5.) [Svar við grein Heimis
Más: Um samanburð á tveimur ljóðum, í Tímanum 7. 5.]
Heimir Már. Um samanburð á tveimur ljóðum. Nokkrar athugasemdir við
grein Hauks Harðarsonar í Tímanum 29. apríl s.l. (Tíminn 7. 5.)
Heimir Pálsson. Straumar og stefnur f íslenskum bókmenntum frá 1550. 2.
útg., endurskoðuð og breytt. Rv. 1982. 264 s.
Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 12. 5.).
— Til varnar góðskáldum. (Helgarp. 23. 4.) [Um rangar áherslur f flutningi
ljóða.]