Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1983, Síða 20
20
EINAR SIGURÐSSON
Helga Gunnarsdóltir. Harpan sem á vegg hvolfir. (Höggvinhæla, gerð Hali-
freði Erni Eiríkssyni fimmtuguin. Rv. 1982, s. 32—34.) [Tilefni umfjöllun-
ar er í Vísum Fiðlu-Bjarnar.]
Helga Hjörvar. Skýrsla frá Bandalagi fslenskra leikfélaga. (Félagsmál 1. tbl„
s. 35-36.)
Helga Jóhannsdótlir. Með gleðiraust. (Höggvinliæla, gerð Hallfreði Erni
Eiríkssyni fimmtugum. Rv. 1982, s. 35—42.) [Rakinn er ferill sálmalags.]
Hclga Jónsdóttir. Flestir kjósa fyrðar líf. Nokkrar athuganir á bókmenntum
um og eftir spíritista. (DV 7. 8.)
— Sé tilverustigið hátt . . ., Enn um bókmenntir um og eftir spiritista. (DV
14. 8.)
— Þá sagði ég . . ., þá sagði hann. Af íslenskri frásagnarlist. (DV 20. 11.)
Helga Kress. At leita eftir sær sjálvari. N0kur orð um kvinnuligar lívsroyndir
og kvinnuliga traditión i íslendskum bókmenntum. Turið S. Joensen
umsetti. (Brá 1. h., s. 22—32.)
Helgi Ólajsson. Staða leikhússins cr afar óviss. (Þjv. 11.6.) [Viðtal við Sigrúnu
Valbergsdóttur leikhússtjóra Alþýðuleikhússins.]
Hetjan í íslenskum bókmenntum. Rv. 1981. [Sbr. Bms. 1981, s. 19.]
liitd. Jóliann Hjálmarsson (Mbl. 18.5.).
Hildur Hermóðsdóttir. „Þá ætla ég að segja." Svar við grein Silju Aðalsteins-
dóttur: Fyrst allir aðrir þegja. (Þjv. 17. 12.)
Hinrik Bjarnason. Leiklist í Réttarholtsskóla. (Afmælisrit Réttarholtsskóla.
[Rv. 1981]. s. 7-8.)
Hjálmar Jónsson. Vísnamál. (Safnamál, s. 5—7.)
Hjelmstedt, Lennart. Det köps fler biljetter an det finns islanningar. (Kristi-
anstadsbladet 10.6.) [M. a. viðtal við Svein Einarsson.]
[Hjörleijur Hjartarson.] „Aðsókn að leikhúsinu hefur aukist síðari ár." Rætt
við Guðmund Magnússon, formann Leikfélags Akureyrar. (Dagur 9. 3.)
Hrafn Gunnlaugsson. Um hlutverk leikstjórans og lcikhúsið sem fjölmiðil.
(Líf 4. tbl., s. 22-23.)
— Að leika í mynd eða á sviði. (Lif 5. tbl., s. 23—24.)
Hrafn Harðarson, Magnús Gezzon, Þórhallur Þórhallsson. Fyrrvera. Kóp.
1982.
Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 5. 3.).
Hrollvekjur. Átta sögur. Rv. 1982. [í bókinni eru sögur eftir sjö höfunda,
þ.á.m. Höggna hænan eftir Horacio Quiroga og Beatrís eftir Ramón del
Valle-Inclán í þýð. Guðbergs Bergssonar; Tónlist Erichs Zann eftir H.I’.
Lovecraft og Gula veggfóðrið eftir Charlotte Perkins Gilman i þýð. Úlfs
Hjörvar; Hjartslátturinn eftir Edgar Allan Poe og Svarti kötturinn eftir
sama í þýð. Þórbergs Þórðarsonar.]
Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 21. 12.).
Höfundar að milljón bókum sviptir rétti. (DV 14. 9., undirr. Svarthöfði.) [Um
útlán bóka í söfnum.]