Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1983, Síða 22
22
EINAR SIGURBSSON
Jakob Benediktsson. Carmen Sapphicum. (Eldur er í norðri. Afmælisrit helg-
að Sigurði Þórarinssyni sjötugum. Rv. 1982, s. 177—80.)
Jakob S. Jónsson. Sátt og samlyndi. — Eða: hverjir leika í leikhúsinu? Leikar-
ar eða áhorfendur? Jakob S. Jónsson skrifar um leiklist. (Líf 2. tbl., s.
22- 24.)
— Leikhúsið og kreppur tvær. (Líf 3. tbl„ s. 22—24.)
— Leiklist hefur jákvæð áhrif á börn. Spjallað við Sigrfði Eyþórsdóttur leik-
listarkennara um barnaleikhúsið sáluga og leiklist fyrir börn. (Lesb. Mbl.
8. 5.)
— Leikhúsið og frelsið. Rætt við Paul Lindblom, gest norræna leiklistar-
þingsins. (Þjv. 2. 7.)
— „Lika list." Spjallað við Vivicu Bandler á norræna leiklistarþinginu. (Þjv.
2.7.)
Jóhann Hjálmarsson. Kemur smásagan aftur? (Mbl. 12. 6.)
Jóhann J. E. Kúld. Úthlutun listamannalauna. (J.J.E.K.: Ljóðstef baráttunn-
ar. Rv. 1982, s. 22.) [Ljóð.j
Jóhann Gunnar Ólafsson. Minningargrein um hann [sbr. llms. 1979, s. 16,
Bms. 1980, s. 15, og Bms. 1981, s. 20]: Helgi Bernódusson (Eyjaskinna, s.
23- 25).
Jóhanna Kristjónsdóttir. „Það verður að búa í manninum sjálfstæður neisti
... hann gerir útslagið." Rætt við Val Gíslason leikara, en bók um ævi
hans og lífsstarf við leikhúsin kemur út á næstunni. (Mbl. 5.12.)
Jón Hnefill AÖalsteinsson. Þjóðfræði og bókmenntir. (Skírnir, s. 120—39.)
Jón Bjarnason. Vísnaþáttur. (Dagur 8.10., 22.10., 6.11., 19.11., 10. 12.,
17. 12.)
Jón Helgason. Greifi úr Svíþjóð og bragsmiðir af íslandi. (Eldur er í norðri.
Afmælisrit helgað Sigurði Þórarinssyni sjötugum. Rv. 1982, s. 187—92.)
[Um tóbakskveðskap á íslensku, þýddan og frumkveðinn.]
Jón Karl Helgason & Þorgeir Gunnarsson. „Opinberlega er ekki búið að
leyfa kvikmyndagerð á íslandi." Viðtal við Vilhjálm Knudsen kvikmynda-
gerðarmann. (Kvikmyndabl. 5. h., s. 24—30.)
Jón ViÖar Jónsson. Ríkisútvarpið — Hljóðvarp. (Félagsmál 1. tbl., s. 31—34.)
[Frá leiklistardeild.]
Jón Samsonarson. Bændaháttur. (Gripla, s. 35—65.)
— Skáldasögur frá átjándu öld. (Höggvinhæla, gerð Hallfreði Erni Eiriks-
syni fimmtugum. Rv. 1982, s. 43—54.)
Jón úr Vör. Skáldskapur og veruleiki. (Lesb. Mbl. 16. 1.) [Um bersögli í minn-
ingabókum og skáldritum, með skírskotun til verka eftir Indriða G. Þor-
steinsson, Sigurð A. Magnússon og Hannes Sigfússon.]
— Váboðar eða vinir. (Lesb. Mbl. 27.2., leiðr. 13.3.) [Um hrafninn í þjóð-
trú og kveðskap.]
— Vísur um ást og brauð. (Lesb. Mbl. 27. 3.) [Um vísur eftir Stein Steinarr
og Leif Haraldsson.]