Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1983, Qupperneq 23
BÓKMENNTASKRÁ 1982
23
— Oft eru skálclin auðnusljó. (Lesb. Mbl. 8.5.) [Eitt og annað um ljóðagerð
fyrri tíðar, ritað eftir gamalli konu af Ströndum.j
— Við skulum ekki falsa guðs stcðja. (Lesb. Mbl. 19. 6.) [Vikið er m.a. að
Guðmundi Daníelssyni og Steini Steinarr.]
— Upp upp mín aurasál. (Lesb. Mbl. 21.8.) [Um dægurlagatexta.]
— Af lærðum og leikum. (Lesb. Mbl. 18.9.) [Vikið er að frásögnum eftir
Jakob Jónsson frá Hrauni og Guðmund Þorsteinsson frá Lundi.]
— Gagnrýni á gagnrýnina. (Lesb. Mbl. 16. 10.) [Greinarhöf. vikur m.a. að
ráðstefnu gagnrýnenda og listamanna og útvarpsþáttum Arnar Ólafssonar
um bókmenntir millistriðsáranna.]
— Brennandi ekki við eilífðarströnd, (Lesb. Mbl. 24.12.) [Um kvæðasafnið
íslands þúsund ár.]
[—] Vísur. (Lesb. Mbl. 9.1., 16.1., 12.2., 20.2., 6.3., 3.4., 15.5., 12.6., 26.
6„ 31.7., 14.8., 28.8., 11.9., 25.9., 9.10., 23.10., 13.11., 27.11., undirr.
Jón Gunnar Jónsson.)
Jón Viðar Jónsson. Tíðindalítið ár. (Helgarp. 8. 1.) [Mat á leiklistarviðburð-
um ársins 1981.]
— ísöld i leikhúsunum. Leikárið 1981—82. (Helgarp. 25.6.)
Jón Óttar Ragnarsson. Af Garðveislum. (DV 15. 11.) [Fjallar einkum um ný
leikrit eftir Guðmund Steinsson og Kjartan Ragnarsson.]
Jón Sveinbjörnsson. í tilefni nýrrar biblíuútgáfu. (Orðið, s. 3—10.)
Jónas Kristjánsson. Ættarfylgjur og heimilisdraugar. (Höggvinhæla, gerð
Hallfreði Erni Eiríkssyni fimmtugum. Rv. 1982, s. 55—68.)
Kjartan Ragnarsson. Ávarp á alþjóðaleikhúsdaginn. (Þjv. 27.-28. 3.)
Konan í íslenskum bókmenntum. Rv. 1981. [Sbr. Bms. 1981, s. 22.]
Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 18.5.).
Kristjana Gunnarsdóttir. „Ég ætlast til að allir viti hvar Skagafjörður er."
Haraldur Bessason prófessor í Winnipeg í helgarviðtali. (DV 17. 4., Lögb.—
Hkr. 14.5.)
— Icelandic Writing Today. (Lögb.—Hkr. 1. 10.) [Kynning á samnefndu riti.]
Krossgátubotnar og vísnavinir. (Helgarp. 8. 4., undirr. Ranki.)
Krydd í tilveruna. Söfnun og umsjón með útgáfu: Ólafur Ragnarsson, Axel
Ammendrup. Rv. 1982. (íslenskar skopsögur og annað spé, 1.)
Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 8.12.), Rannveig G. Ágústsdóttir (DV 20.
12.).
Kvikmyndirnar úr kviksyndinu! (Helgarp. 7. 5., ritstjgr.)
Kvæðasöngnum haldið við. (Helgarp. 5.2.) [Stutt viðtal við Orm Ólafsson,
formann Kvæðamannafélagsins Iðunnar.]
Launa- og félagsmál rithöfunda, — skrif um þau: Gísli Sigurðsson [viðtal]
(Tíminn 21.2.), Guðrún Bjartmarsdóttir [viðtal] (DV 20.4.), Gunnar Dal
[viðtöl] (Mbl. 11.5., 23.11., Helgarp. 14.5.), Gunnar Stefánsson (Tíminn
16.2.), sami [viðtal] (Tíminn 21.2.), Heimir Pálsson [viðtal] (DV 20.4.),
Ulugi Jökulsson (Tíminn 14.2.), Indriði G. Þorsteinsson [viðtal] (Tíminn