Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1983, Page 26
26
EINAR SIGURÐSSON
tur i Norden 1971—73, Stockholm 1975, s. 69—91.) [Endurpr. úr Nordisk
Tidskrilt, sbr. Bms. 1974, s. 12.]
— Leikir á listahátíð. (DV 5. 7.)
— Bókmenntir og gagnrýni. 1—2. (DV 8. 11., 9. 11.) [A.n.l. ritað í tilefni af
grein Ástráðs Eysteinssonar: Bókmenntagagnrýni dagblaðanna, f TMM,
s. 431-56.]
Ólafur G. SigurÖsson. Fannst kjarkur þess og áræði vcra með eindæmum.
(Skiphóll jólabl., s. 8—9.) [Um Litla leikfélagið í Garði.]
Ómar Valdimarsson. Dægurtexlahöfundar taka höndum saman: Stundum
verður allt skakkt og bjagað. (Helgarp. 23. 7.) [Stutt viðtal við Þorstein
Eggertsson.]
— Strippað fyrir Thalíu. Um nekt á fjölum leikhúsanna. (Helgarp. 29. 10.)
[Viðtöl við nokkra leikara og leikstjóra.]
Óskar GuÖmundsson. „Við erum bjartsýn." Rælt við Þórey Aðalsteinsdóttur,
gjaldkera LA. (Þjv. 8. 1.)
Pdll Pdlsson. „Fleiri en Don Kíkóti að berjast við vindmyllur." Kaffi drukkið
nteð Eddu Björgvinsdóttur á Torfunni. (Helgarp. 16.4.) [Viðtal.]
Pcdersen, Poul P.M. Strejftog i Islands pocsi gennem vort sekel. Herning
1982. [Eftirmáli l’.P.M.P., s. 305—06; skýringar, s. 307—10. — Efni: Ljóða-
þýðingar 28 íslenskra 20. aldar höfunda.]
Pélur Ástvaldsson. Rímur nútímans. (DV 16. 12.) [Viðtöl við Iðunni Steins-
dóttur, Hjalta Jón Sveinsson og Þorstein Eggertsson um dægurlagatexta.]
Rossel. Sven H. Einige Úberlegungen zur Geschichtsschreibung der fúnf
nordischen Literaturen. (Die nordischen Literaturen als Gegenstand der
Literaturgeschichtsschreibung. Bcitrage zur 13. Studienkonferenz der
Internationalen Assozation fúr Skandinavische Studien (IASS), 10. August
1980 an der Ernst-Moritz-Arndt-Universitat Greifswald. Rostock 1982, s.
48-60.)
Rúnar Kristjdnsson. Vfsnaþáttur. (Feykir 30. 7.)
Sigrnundur Ernir Rúnarsson. „Það verður að viðurkennast að sumt af þessu
er bölvaður soril" — segir einn af útgefendum afþreyingarlcsefnis. (DV
27. 11.) [Viðtöl og sýnishorn.]
SigurÖur Helgason. Til íhugunar um barnabækur. (DV 24. 2.)
SigurÖur A. Magnússon. Postwar literature in Iceland. (World Literature
Today, s. 18—23; Icelandic Writing Today. Rv. 1982, s. 3—6.)
Sigurgeir Steingrimsson. Handan við þilið. (Höggvinhæla, gerð Hallfreði
Erni Eiríkssyni fimmtugum. Rv. 1982, s. 73—76.) [Draugasaga.]
Silja AÖalsteinsdóttir. Hún fær aldrei viðurkenningu fyrir þau hlaup. Við-
tal við Ingu Huld Hákonardóttur. (19. júnf, s. 58—60.) [Tilefni viðtals er
bókin Hélstu að lífið væri svona?]
— Skáldin og haustið. (DV 16. 10.) [Kynnt eru haustljóð fimm skálda.]
— Fyrst allir aðrir þegja. (Þjv. 14. 12.) [Greinarhöf. gagnrýnir umfjöllun um
barnabækur í sjónvarpsdagskránni Glugginn 5. 12.]
— Islandske bprnebpger 1965-1975. (Gardar 10 (1979), s. 21-34.)