Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1983, Page 27
BÓKMENNTASKRÁ 1982
27
Skúli Ben. Helgarvísur. (DV 20.3., 3.4., 17.4., 24.4., 1.5., 8.5., 15.5., 22.
5., 5.6., 12.6., 19.6., 26.6., 3.7., 10.7., 17.7., 24.7., 30.7., 7.8., 14.8.,
21.8., 28.8., 4.9., 11.9., 18.9., 25.9., 2.10., 9.10., 16.10., 23.10., 30.10.,
6.11., 13.11., 20.11., 27.11., 4.12., 11.12., 20.12.)
— Klám sem klám eða klám sem list. (DV 4. 6.) [M.a. gagnrýnt, að Jónas
Árnason skuli ekki hafa fengið listamannalaun.]
Slelbakk, Astrid. Boblende teaterliv pá vulkanpya. (Verdens Gang 18. 10.)
[Stutt viðtöl við forystumcnn i leikhúslífi á íslandi.]
— Alle spiller teater. (Verdens Gang 20.10.) [Viðtal við Helgu Hjörvar.]
— Vigdis — fortsatt teatersjef. (Verdens Gang 21. 10.) [Viðtal við Vigdísi
Finnbogadóttur um leikhúslíf á íslandi.]
Sólveig Indriðadóttir, Syðri-Brekkum. Um Margréti Halldórsdóttur [1889—
1979] og skáldskap hennar. (Árb. Þing. 25 (1981), s. 96—101.)
Sólveig Traustadóttir o.fl. Enginn veit sína ævina. (Gestasýn. Alþýðuskólans á
Eiðum i Félagsheimili Sellj. 5.9.)
Leikd. Guðmundur Steingrímsson (Mbl. 3.9.), Þórarinn Þórarinsson
(Mbl. 10.9.).
Steinar ]. Lúðviksson. Bókmenntir — listir. (S.J.L.: Ilvað gerðist á íslandi
1979. Rv. 1980, s. 53-77.)
— Bókmenntir — listir. (S.J.L.: Árbók íslands. Hvað gerðist á íslandi 1980.
Rv. 1981, s. 98-135.)
— Bókmenntir — listir. (S.J.L.: Árbók íslands. Hvað gerðist á íslandi 1981.
Rv. 1982, s. 104-42.)
Steinar Sigurjónsson. Þulir. Stcinar Sigurjónsson skrifar urn sagnamenn, irska
og aðra. (Þjv. 6.-7. 3.)
Stolper, Armin. Blick auf Islands Theaterleben. (Theater der Zeit 11. h. 1972,
s. 44—46.)
Sveinbjörn I. Baldvinsson. „Daginn eftir var uppkastið prentað á forsíðu Al-
þýðublaðsins." Stutt spjall við Sveinbjörn Sigurjónsson fyrrum skólastjóra,
en hann þýddi Internationalinn. (Mbl. 1.5.)
— Taugaspennan getur hjálpað. Samtal við Ásu Svavarsdóttur leikkonu,
sem nú starfar í fyrsta sinn f íslensku atvinnuleikhúsi. (Mbl. 3.10.)
— Þá þýddi ekkert að heita Laddi. Þórhallur Sigurðsson á tímamótum. (Mbl.
14. 11.) [Viðtal.]
— Jól í bókum: Logadýrð og lærisneiðar. (Mbl. 19. 12.) [Valdir kaflar úr
bókum nokkurra höfunda um jól og jólahald.]
Sveinbjörn Beinteinsson. Nokkrar borfirskar vísur. (Borgfirðingabók 1981, s.
31-37.)
— Vlsnaþáttur. (Borgfirðingabók, s. 32—35.)
Sveinbjörn Magnússon frá Syðra-Hóli. Vísnaþáttur. (Húnavaka, s. 101—03.)
Sveinn Skorri Höskuldsson. Islandische Literaturgeschichtsschreibung. (Die
nordischen Literaturen als Gegenstand der Literaturgeschichtsschreibung.
Beitráge zur 13. Studienkonferenz der Internationalen Assoziation fúr