Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1983, Blaðsíða 30
30
EINAR SIGURÐSSON
Hrafnhildur Sveinsdóltir. Þættir úr félagsheimili eftir sex islenska höfunda.
Agnar Þórðarson: Meðtak lof og pris. (Vikan 44. tbl„ s. 24.) [Stutt viðlal
við höf.]
Jakob S. Jónsson. Aðeins með atvinnuleikurum getum við sýnt manneskjuna
I allri sinni dýpt. Rætt við Helga Skúlason, leikstjóra kvikmyndarinnar
Sesselju, um myndina, atvinnuleik og áhugaleik. (Lesb. Mbl. 6. 3.)
— Sesselja er byggð á einþáttungi eftir Agnar Þórðarson. Rætt við Ernst
Kettler og Pál Steingrímsson í Kvik um tilurð myndarinnar og um kvik-
myndagerð almennt hér á landi. (Lesb. Mbl. 6. 3.)
Sigurður A. Magnússon. Agnar Þórðarson: Sannleikur í gifsi. (S.A.M.: í sviðs-
ljósinu. Rv. 1982, s. 25—30.) [Leikdómur, birtist áður í Mbl. 16. 3. 1965.]
ÁGÚST GUÐMUNDSSON (1947- )
Ácúst Guðmundsson. Útlaginn. (Kvikmynd, frums. 31. 10. 1981.) [Sbr. Bms.
1981, s. 28-29.]
Umsögn Guðjón Arngrímsson (Hclgarp. 8. L), Jónas Guðmundsson
(Timinn 12. 1.), Ólafur M. Jóhannesson [þýð. Dick Ringler á umsögn i
Mbl. 1.11. 1981] (Scand. Rev., s. 105-07).
— Með allt á hreinu. Handrit: Ágúst Guðmundsson, Eggert Þorleifsson og
Stuðmenn. (Frums. í Háskólabíói 18.12.)
Umsögn Andrea Jónsdóttir (Þjv. 24. 12.), Friðrik Indriðason (Timinn
21. 12.), Ingibjörg Haraldsdóttir (Þjv. 24. 12.), Jón Axel Egilsson (Helgarp.
22.12.), Ólafur M. Jóhannesson (Mbl. 21. 12.), Sólveig K. Jónsdóttir (DV
20. 12.).
— Outlaw. [Útlaginn.] (Sýnd á Filmex-hátíðinni í Hollywood 28.2.)
Umsögn Martin Cannon (U.C.L.A. Daily Bruin 12.3.), Dan Sallitt
(The Reader 26. 3.), Cart. (Variety 29. 3.), K.T. (Drama 12. 3.), óhöfgr. (Los
Angeles Times 27. 3.).
Árni Þórarinsson. The Outlaw. A saga becomes a screen success. (Atl. & Iccl.
Rev. sumarhefti, s. 12—23.)
Áslaug Ragnars. „Undirtektirnar gera þá kröfu að mig langar til að gera
betri mynd næst." (Mbl. 15. 1.) [Viðtal við höf.]
AuOur Styrkársdóttir. „Erum að safna fyrir skuldum." (Þjv. 7. 1.) [Viðtal við
höf.]
Heglund, Gerald. Icelandic film pioneer tells modern tale of land of Sagas.
(The Post-Journal 17. 4.) [M.a. viðtal við höf.]
Ómar Valdimarsson. Við þorum enn að spila tvöfalt bít og búgalú. Talað við
Jakob Magg um Stuðmannamyndina. (Helgarp. 17.12.)
Sigmundur Ernir Rúnarsson. „Örlagaróman við ytri aðstæður." (DV 18. 12.)
[Viðtal við aðstandendur myndarinnar Með allt á hreinu.]
Sveinn llergsveinsson. Ekkert spurst til „Útlagans". (Þjv. 7.4.) [Fyrirspurn
vegna kvikmyndahátíðar í Vestur-Berlín.]
Að gera kvikmynd í Svarfaðardal. Viðtal við Ágúst Guðmundsson. (Norður-
slóð 5.10. 1979.)