Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1983, Qupperneq 34
34
EINAR SIGURÐSSON
ÁSLAUG RAGNARS (1943- )
Áslaug Ragnars. Sylvía. Skáldsaga. Rv. 1982.
Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 9. 12.). Erlendur Jónsson (Mbl. 21. 12.).
Jóhanna Þráinsdóttir. ,,Það má eiginlega segja að þetta só lífsbaráttusaga"
— segir Áslaug Ragnars um nýja skáldsögu sína, Sylvíu. (DV 25.9.) [Við-
tal við höf.j
Hver manneskja á sinn eiginn sannleika. (Mbl. 18.12.) [Viðtal við höf.]
ÁSTA SIGURÐARDÓTTIR (1930-71)
Sjá 4: Dagný Kristjánsdóttir.
AUÐUR HARALDS (1947- )
Auður Haralds. Hlustið þór á Mozart? Ævintýri fyrir rosknar vonsviknar
konur og eldri mcnn. Rv. 1982.
Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 4.-5. 12.), Gunnlaugur Ástgeirsson (Helg-
arp. 10. 12.), Illugi Jökulsson (Tíminn 19.12.), Jóhanna Kristjónsdóttir
(Mbl. 24. 11.), Matthías Viðar Sæmundsson (DV 9. 12.).
Atli Magnússon. Ævintýri um rosknar vonsviknar konur og eldri menn. (Tím-
inn 15.8.) [Stutt viðtal við höf.]
Jón Guðmar Hauksson. „Bókin á að vera skemmtilestur — og ég vona góður
skemmtilestur." Rabbað við Auði Haralds um nýju bókina hennar —
Hlustar þú á Mozart? (DV 11.9.)
Natt-arbeid og lav l0n. (lsland. 0vingsavis for Norsk Journalisthpgskole,
maí 1981, s. 14.) [Viðtal við höf.]
„Þessi síðasta bók mín er skömminni skarri en hinar." (Mbl. 21. 12.) [Viðtal
við höf.]
AXEL THORSTEINSON (1895- )
Axel Thorsteinson. Hvítur hestur í haga. (Endurminningar. Brot. — Við-
auki. Skýringar. (Rökkur 1980. Nýr fl. Rv. 1982, s. 5—40, 116—20.)
BALDUR GEORGS (1927- )
Atli Magnússon. „Menn hætta aldrei i skemmtanabransanum." (Tíminn
24.-25. 7.) [Stutt viðtal við höf. um nýtt leikrit.]
BALDUR ÓSKARSSON (1932- )
Baldur Óskarsson. Hringhenda. [Ljóð.] Rv. 1982.
Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 16. 12-), Jónas Guðmundsson (Tíminn
22. 12.).
BENEDIKT GRÖNDAL SVEINBJARNARSON (1826-1907)
Bf.nedikt Gröndal Sveiniijarnarson. Rit. 2. Ritgerðir, bréf. Gils Guðmunds-
son sá um útgáfuna. Hf. 1982. [.Gröndalsminning', ritgerð eftir Huldu, s.
7—16; .Skýringar og athugasemdir', s. 361—66.]