Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1983, Page 36
36
EINAR SIGURÐSSON
BJÖRN TH. BJÖRNSSON (1922- )
Greinar í tilefni af sextugsafmæli höf.: Aðalsteinn Ingólfsson (Þjv. 3.9.),
Björn Þorsteinsson (Þjv. 3. 9.), Halldór B. Runólfsson (Þjv. 3. 9.), Hörður
Ágústsson (Þjv. 3. 9.), Kjartan Guðjónsson (Þjv. 3. 9.).
Sjá einnig 5: Einar Benediktsson.
BJÖRN HALLDÓRSSON (1724-94)
Sjá 4: Haukur Harðarson.
BJÖRN HALLDÓRSSON (1823-82)
Bolli Gústavsson i Laufási. Endadasgur. (Mbl. 19. 12.) [Óbundið ljóð í tilefni
af aldarártíð höf.]
BJÖRN JÓNSSON (1920- )
BjöRN Jónsson. Bymbögur. [Ljóð.] Stvan River, Man., 1982. [Pr. á Ak.j
Ritd. Baldur Hafstað (Feykir 27. 8., Lögb.-Hkr. 24. 9.), Erlcndur Jóns-
son (Mbl. 9.9.).
BOLLI GÚSTAVSSON (1935- )
Bolli Gústavsson. Vorganga í vindhæringi. Á mótum ljóðs og sögu. Rv. 1982.
Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 20.-21. 11.), Gunnlaugur Ástgeirsson (Helg-
arp. 26.11.), Halldór Iíristjánsson (Tíminn 4. 11.), Kristján frá Djúpalæk
(Dagur 16.11.), Rannveig G. Ágústsdóttir (DV 20.11.), Steindór Stein-
dórsson (Heima er bezt, s. 372), Sveinbjörn I. Baldvinsson (Mbl. 20. 11.).
Gisli Sigurgeirsson. „Sögusviðið er Oddeyri." (DV 23. 10.) [Viðtal við höf.]
Sigmundur Ernir Rúnarsson. „Ég telst vera einn þessara óflokksbundnu" —
segir Bolli Gústavsson prestur í Laufási og formaður úthlutunarnefndar
listamannalauna. (DV 27. 3.) [Viðtal.]
Myndbrot frá bernskudögum sem hafa gerjazt og orðið að skáldsögn — segir
séra Bolli Gústavsson um bók sína "Vorganga í vindhæringi". (Mbl. 2.
10.) [Stutt viðtal.]
Sjá einnig 4: Anders Hansen. Bókmennlaviðurkenning.
BRAGI SIGURJÓNSSON (1910- )
Bragi Sigurjónsson. Sunnan Kaldbaks. Ljóð. Ak. 1982.
Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 10.11.), Kristján frá Djúpalæk (Dagur
26. 11.), Steindór Steindórsson (Heima er bezt, s. 408).
— Boðsdagar hjá þremur stórþjóðum. Frásagnir frá heimsókn til Banda-
ríkjanna, Kína og Rússlands. Ak. 1982.
Rild. Erlendur Jónsson (Mbl. 24. 11.), Kristján frá Djúpalæk (Dagur
26.11.).
BÖÐVAR GUÐMUNDSSON (1939- )
Böðvar Guðmundsson. Úr aldaannál. (F'rums. hjá Litla leikklúbbnum á ísa-
firði 12. 4.; gestasýn. á Listahátíð 8. 6.)