Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1983, Blaðsíða 38
38
EINAR SIGURÐSSON
Hans Flemming Kragh (Fyns Amts Avis 5. 3., Vestkysten 5. 3.), Vagner
Lindhart (Fyens Stiftstidende 5. 3.), Ena Mortensen (Amtsavisen (Rand-
ers) 5. 3.), Lise Topp (Dagbladct 5. 3.).
Ljós ársins. (Timinn 10. 1.) [Skopast er að umsögn Ólafs M Jóhannessonar
um Kusk á hvltflibbann, sbr. Bms. 1981, s. 35.]
DAVÍÐ STEFÁNSSON (1895-1964)
Davíð SFefánsson. Gullna hliðið. (Frums. hjá Litla leikfélaginu, Garði, 3.
12. 1981.)
Ritd. Jón Tómasson (Faxi 1981, s. 192).
Davíð Stefánsson. Heima x Fagraskógi. (Mánasilfur. 4. Rv. 1982, s. 30—35.)
[Birtist fyrst í ritinu ísland í máli og myndum 1, 1960.]
Ingólfur Davíðsson. Bær skáldsins. (Tíminn 25.6.)
Sigurður A. Magnusson. Davíð Stefánsson: Gullna hliðið. (S.A.M.: í sviðs-
ljósinu. Rv. 1982, s. 36—41.) [Leikdómur, birtist áður I Mbl. 1. 3. 1966.)
Sveinn Skorri Höskuldsson. Ævintýr í Moskvu. 1—2. (TMM, s. 217—35, 340—
57.)
Sjá einnig 4: Jón úr Vör. Váboðar.
EÐVARÐ INGÓLFSSON (1960- )
Eðvarð Ingólfsson. Hnefaréttur. Rv. 1981. [Sbr. Bms. 1981, s. 35.]
Ritd. Sigurður Helgason (DV 20. L).
— Birgir og Ásdís. Skáldsaga. Rv. 1982.
Ritd. Halldór Kristjánsson (Tíminn 5.11.), Hildur Hermóðsdóttir (DV
9. 11.), Jenna Jensdóttir (Mbl. 3. 11.), Sif Gunnarsdóttir (Þjv. 7. 12.).
Jens Kr. Guðmundsson. Flaustursleg vinnubrögð. (DV 1. 12.) [Aths. við rit-
dóm Hildar Hermóðsdóttur um söguna Birgir og Ásdís í DV 9. II.]
Lúðvik Geirsson. „Skrifa til að eyða tfma mínum." (Þjv. 18. 11.) [Viðtal við
höf.]
EGILL EÐVARÐSSON (1947- )
Helgi Ólafsson. Trúnaðarmál. (Þjv. 24. 6.) [Viðtöl við nokkra aðstandendur
myndarinnar.]
Sveinbjörn I. Baldvinsson. Trúnaðarmál. Rætt við aðstandendur nýrrar fs-
lenskrar kvikmyndar sem gerð hefur verið í kyrrþey. (Mbl. 31. 10.)
Þórdis Árnadóttir. „Ef of mikið er fjallað um efni kvikmyndar fyrirfram má
segja að frumsýningin fari fram í fjölmiðlum." Þórdfs Árnadóttir blaða-
maður ræðir við aðstandendur kvikmyndarinnar „Trúnaðarmál". (Líf 4.
tbl., s. 19-21.)
EGILL EGILSSON (1942- )
Egill Egilsson. Pabbadrengir. Rv. 1982.
Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 3. 12.), Halldór Kristjánsson (Tíminn 19.
12.), Heimir Pálsson (Helgarp. 3. 12.), Jólianna Kristjónsdóttir (Mbl. 14.
12.), Matthías Viðar Sæmundsson (DV 18. 11.).