Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1983, Blaðsíða 39
BÓKMENNTASKRÁ 1982
39
Hjálmar Jónsson. „Sjálfs mín og vonandi annarra vegna ætla ég að halda
áfram." (Mbl. 4. 12.) [Viðtal við liöf.]
EGILL JÓNASSON (1899- )
Reynir Ingibjartsson. Hver er maðurinn? Egill Jónasson hag) rðingur, Húsa-
vik. (Hlynur 1. tbl., s. 27—29.)
Sigurdór Sigurdórsson. í heimsókn hjá Agli. (Þjv. 17.—18.4.) [Viðtal við höf.]
Alltaf hafður sem einskonar hirðfífl á kaupfélagsfundunum. (Mbl. 20.2.)
[Viðtal við höf.]
EINAR BENEDIKTSSON (1864-1940)
Einar Benediktsson. Óbundið mál. 2. Ritgerðir. Úr blöðum og tímaritum.
Kristján Karlsson gaf út. Hf. 1982. [.Inngangsorð' eftir útg„ s. 7—10.]
Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 17. 12.).
Björn Th. Iijörnsson. Seld norðurljós. Björn Th. Björnsson ræðir við fjórtán
fornvini Einars Benediktssonar. Rv. 1982. 248 s.
Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 11.—12. 12.), Jóliann Hjálmarsson (Mbl. 18.
12.), Sigurður Svavarsson (Helgai-p. 17. 12.).
Einar Benedilitsson. Formáli að Hrönnum. (E.B.: Óbundið mál. 2. Hf. 1982,
s. 106—10.) [Hrannir komu út 1913.]
Elin Pálmadóttir. Það eru svo stórir og magnaðir fletir á Einari Benedikts-
syni — segir Björn Th. Björnsson eftir að hafa rætt við 14 fornvini skálds-
ins. (Mbl. 12. 12.)
Hrefna Benediktsson. Engin málaferli við Háskólann, heldur Braga. (Mbl.
6.1.)
Kristin Þorsteinsdóllir. „Vér jnirfum fórnar." Þáttur af Einari Benedikts-
syni. (DV 4.9.)
Kristján Már Unnsteinsson. Gull á íslandi. (DV 3.7.)
Matthias Johannesscn. Okkur fannst nýtt mál á kvæðinu, allt önnur íslenzka
en við höfðum alizt upp við. (M — Samtöl IV. Rv. 1982, s. 114—26.) [Við-
tal frá 1958 við Kristján V. Guðmundsson, þar sem m.a. er vikið að alda-
mótaljóði höf.]
Sigmundur Ernir liúnarsson. Fyrsta atómljóð fyrir augu íslendinga. Af þýð-
ingu Einars Ben. (DV 29.5.) [Urn þýðingu höf. á ljóðum eftir Walt
Whitman.]
Siguröur Steinþórsson. Hvað gekk að Einari Benediktssyni? (Fréttabréf H.í.
7. tbl., s. 15-16, Lesb. Mbl. 27.11.)
Steingrimur Jónsson. Fyrsta tölusetta bókin á íslandi. Þýðing Einars Bene-
diktssonar á Pétri Gaut. (Bókaormurinn 6. h„ s. 4—5, 15.)
Sverrir Kristjánsson. Frá Dagskrár-árum Einars Benediktssonar. (S.K.: Rit-
safn. 2. Rv. 1982, s. 74—80.) [Birtist fyrst í Þjv. 19.2. 1947.]
Þorsteinn GuÖjónsson. Snilli skálds — og íslenzkar mæður. (Mbl. 17. 3.) [Les-
endabréf.]