Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1983, Side 40
40
EINAR SIGURÐSSON
Mál erfingja Einars Benediktssonar skálds gegn Braga h.f. 1—2. (Mbl. 22.
12., 23.12.) [Rakið er efni dóms og málsskjala.]
Sjá einnig 4: Egill Helgason. Herr Kamban.
EINAR GUÐMUNDSSON (1905- )
Einar Guðmundsson. Þjóðsögur og þættir. 1. Hf. 1981. [Sbr. Bms. 1981, s. 37.]
Ritd. Gunnlaugur Ástgeirsson (Helgarp. 3. 12.).
— Þjóðsögur og þættir. 2. Hf. 1982. [,Eftinnáli‘, s. 313; .Nafnaskrá' 1.-2.
bindis, s. 315—49.]
Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 12. 12.), Jón Þ. Þór (Tfminn 22. 12.).
Sjá einnig 4: Jón Hnefill AÖalsteinsson.
EINAR MÁR GUÐMUNDSSON (1954- )
Einar Már Guðmundsson. Sendisveinninn er einmana. Rv. 1980. [Sbr. Bms.
1980, s. 30.]
Ritd. Helgi Grímsson (TMM, s. 60G—17).
— Róbinson Krúsó snýr aftur. Rv. 1981. [Sbr. Bms. 1981, s. 37.]
Ritd. Helgi Grímsson (TMM, s. 606—17).
— Riddarar hringstigans. Rv. 1982.
Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 30.—31. 10.), Illugi Jökulsson (Tíminn 12.
12.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 13.11.), Matthías Viðar Sæmundsson
(DV 1. 11.), Sigurður Svavarsson (Helgarp. 29. 10.), Steindór Steindórson
(Heima er bezt, s. 372).
Egill Helgason. „Partý sem ég vil ekki dansa í . . ." (Tfminn 28. 3.) [Viðtal
við höf.]
Halldór Guðmundsson. Sögur spruttu af grunnum húsanna. Viðtal við Einar
Má Guðmundsson f tilefni af útkomu verðlaunasögu hans. (Þjv. 16,—17.
10.)
Inga Huld Hákonardóttir. Heimurinn dreginn inn í strákshöfuð. Rætt við
Einar Má í Kaupmannahöfn um verðlaunasöguna Riddarar hringstigans.
(DV 13. 10.)
Sigmundur Ernir Rúnarsson. „Þá datt þetta ofan í hausinn á mér eins og
elding ofan í fíl." Einar Már Guðmundsson skáld með meiru í viðtali
um nýjustu skáldsögu sína og fleira. (DV 3. 4.)
Sjá einnig 4: Anders Hansen. Bókmenntaviöurkenning; Árni Sigurjónsson.
Nágra; Gunnar Stefánsson.
EINAR KÁRASON (1955- )
Einar Kárason. Loftræsting. Rv. 1979. [Sbr. Bms. 1979, s. 28, og Bms. 1980,
s. 30.]
Ritd. Jóhanna Sveinsdóttir (TMM, s. 240—43).
EINAR KRISTJÁNSSON FRÁ HERMUNDARFELLI (1911- )
Einar KristjAnsson frá Hermundarfelli. Ungs manns gaman. Ak. 1980.
[Sbr. Bms. 1980, s. 30.]