Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1983, Qupperneq 43
BÓKMENNTASKRÁ 1982
43
EYJÓLFUR GUÐMUNDSSON FRÁ HVOLI (1870-1954)
Eyjólfur Guðmundsson frá Hvoli. Þjóðsögur og þæltir úr Mýrdal. Rv. 1981.
[Sbr. Bms. 1981, s. 39.]
Ritd. Gunnlaugur Ástgeirsson (Helgarp. 3. 12.), Steindór Steindórsson
(Heima er bezt, s. 301—02).
[FILIPPÍA KRISTJÁNSDÓTTIR] HUGRÚN (1905- )
IIugrún. Ég læt það bara flakka. Minningabrot frá Ardegi ævi minnar. Rv.
1982. 144 s.
Ritd. Halldór Kristjánsson (Tíminn 18. 12.), Jóhanna Kristjónsdóttir
(Mbl. 11. 12.).
Skemmtileg bók. (Mbl. 16. 12., undirr. S.S.) [Lesendabréf.j
FLOSI ÓLAFSSON (1929- )
Flosi Ólafsson. í kvosinni. Æskuminningar og bersöglismál. Rv. 1982. 184 s.
Ritd. Árni Bergmann (l'jv. 4.-5.12.), Erlendur Jónsson (Mbl. 16.12.),
Gunnlaugur Ástgeirsson (Helgarp. 10. 12.).
Einar Karl Haraldsson. Mál er að mæra meistara Flosa. (Þjv. 26.-27. 6., rit-
stjgr.) [Ritað í tilefni af þvf að höf. hefur liætt um sinn ritun helgar-
þátta í Þjv.j
Ólafur E. FriÖriksson. Breyting höfundar úr bóhem í borgara er viðfangs-
cfni bókarinnar „í kvosinni" eftir Flosa Ólafsson. (DV 28. 8.) [Viðtal við
höf.j
Ómar Valdimarsson og Guölaugur Bergmundsson. Ég er bullandi andskotans
afturhald. (Helgarp. 25.6.) [Viðtal við höf.]
Ekki ólfkt farið og saurlífissegg . . . Litið í barm I'losa Ólafssonar. (Vikan
14. tbl., s. 7.)
Ljósglætan horfin úr Þjóðviljanum. (DV 4.6., undirr. Svartliöföi.) [Rilað í
tilefni af þvi að höf. hefur hætt urn sinn ritun helgarþátta í Þjv.]
FRÍÐA Á. SIGURÐARDÓTTIR (1940- )
Fríða Á. Sigurðardótfir. Þetta er ekkert alvarlegt. Hf. 1980. [Sbr. Bms. 1980,
s. 31.]
Ritd. Þorleifur Hauksson (TMM, s. 116—17).
— Sólin og skugginn. Hf. 1981. [Sbr. Bms. 1981, s. 39.]
Ritd. Ólafur Jónsson (DV 5. L), Vésteinn Ólason (TMM, s. 111—13).
Sjá einnig 4: Ástrdður Eysteinsson.
FRIÐRIK FRIÐRIKSSON (1868-1961)
FriÖrik FriÖriksson. Hugarstrfð. (Mánasilfur. 4. Rv. 1982, s. 53—63.) [Úr bók
höf„ Undirbúningsárin, 1928.]
FRIÐRIK HANSEN (1891-1952)
Fridrik Hansen. Ætti ég hörpu. [Ljóð.] Hannes Pétursson annaðist útgáfuna.