Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1983, Side 45
BÓKMENNTASKRÁ 1982
45
GÍSLI ÓLAFSSON FRÁ EIRÍKSSTÖÐUM (1885-1967)
FriOrik Hansen. Skáldið í dalnum. (F.FI.: Ætti ég hörpu. Rv. 1982, s. 63.)
[Ljóð.]
Þórhildur Sveinsdóttir. Gísli Ólafsson frá Eiríksstöðum. (Þ.S.: Sól rann í
hlíð. Rv. 1982, s. 120-21.) [Ljóð.]
GRETAR FELLS (1896-1968)
Gretar Fells. Það er svo margt, 6. Rv. [1981]. [Sbr. Bms. 1981, s. 40.]
Ritd. Kristján frá Djúpalæk (Mbl. 6. 1.).
GRÍMUR THOMSEN (1820-96)
Einar Benediklsson. Grímur Thomsen. (Ritfregn um Ljóðmæli Gríms 1895.)
(E.B.: Óbundið mál. 2. Hf. 1982, s. 28-33.) [Birtist fyrst í Þjóðólfi 1895.]
Hallfreður Orn Eiriksson. Sagnir og þjóðkvæði í skáldskap Gríms Thomsens.
(Gripla, s. 162—82.)
Sjá einnig 3: Pétur Ólafsson. Þegar; 4: Hanncs Pétursson. Sjöföld.
GUÐBERGUR BERGSSON (1932- )
Guðbergur Bergsson. Hjartað býr enn í helli sirium. Skáldsaga. Rv. 1982.
Ritd. Gunnlaugur Ástgeirsson (Helgarp. 19. 11.), Illugi Jökulsson (Tím-
inn 28.11.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 27.11.), Kristján Jóh. Jónsson
(Þjv. 2.12.), Rannveig G. Ágústsdóttir (DV 29. 11.).
— Tóta og táin á pabba. Guðbergur Bergsson myndskreytti. Rv. 1982.
liitd. Bergþóra Gísladótlir (Þjv. 22. 12.), Gunnlaugur Ástgeirsson (Helg-
arp. 17.12.), Halldór Kristjánsson (Tíminn 21. 12.).
Cervantes Saavedra, Miguel de. Don Kíkóti frá Mancha. 1. Guðbergur Bergs-
son íslenskaði. Rv. 1981. [Sbr. Bms. 1981, s. 41.]
Ritd. Ólafur Jónsson (DV 22.2.), Steindór Steindórsson (Heima er
bezt, s. 68—69).
— Don Kíkóti frá Mancha. 2. Guðbergur Bergsson íslenskaði. Rv. 1982.
Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 27. 6.), Steindór Steindórsson (Heima
er bezt, s. 302).
García Márquez, Gabriel. Frásögn um margboöað morð. Guðbergur Bergs-
son þýcldi. Rv. 1982.
Ritd. Illugi Jökulsson (Tíminn 5. 12.), Jóliann Hjálmarsson (Mbl. 24.
11.), Matthías Viðar Sæmundsson (DV 22. 11.), Sigurður Svavarsson (Helg-
arp. 10. 12.).
Quiroga, Horacio. Ævintýri úr frumskóginum. Guðbergur Bergsson þýddi
úr spænsku. Rv. 1981. [Sbr. Bms. 1981, s. 41.]
Rild. Illugi Jökulsson (Tínvinn 31. L).
Grein i tilefni af fimmtugsafmæli höf.: Sigurgeir Þorgrímsson (Lystræning-
inn 20. h., s. 24—28).
Firchow, Evelyn S. The world of Gudbergur Bergsson. (Icelandic Writing
Today. Rv. 1982, s. 8-11, Lögb.-Hkr. 5.2., 12.2.) [Viðtal við höf.]