Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1983, Page 46
46
EINAR SIGURÐSSON
Guðjón Arngrimsson. „Kæmu bækurnar ekki út í skammdeginu yrði þjóðin
snargeggjuð." (Helgarp. 19. 11.) [Viðtal við höf.j
Illugi Jökulsson. „Stór hluti bókarinnar gerist á Hlemmi." (Tíminn 8.8.)
[Viðtal við höf.j
Jakob F. Ásgeirsson. í húsi listamanns: Guðbergur. (Mbl. 23. 5.) [Viðtal við
höf.j
„Hreint ævintýri, nokkurs konar nútímaævintýri." Guðbergur Bergsson um
fyrstu barnabók sína „Táin hennar Tótu“. (Mbl. 24. 9.) [Viðtal við höf.]
Sjá einnig 4: Árni Sigurjónsson. NSgra; Gagnrýni (Guðbergur Bergsson);
Hrollvekjur.
GUÐBJÖRG HERMANNSDÓTTIR (1917- )
Guðb jörg Hermannsdóttir. Ást og dagar. Skáldsaga. Ak. 1981.
liitd. Gunnlaugur Ástgeirsson (Helgarp. 30. 7.), Stcindór Steindórsson
(Heima er bezt, s. 105).
[Gylfi Kristjánsson.] „Mér féll ekki vel við eina einustu „frú" sem ég vann
hjá.“ (Dagur 19.11.) [Viðtal við höf.j
GUÐJÓN SVEINSSON (1937- )
Guðjón Sveinsson. Ævintýrið við Alheimstjörnina. Ak. 1982.
Ritd. Jenna Jensdóttir (Mbl. 23. 12.).
GUÐLAUGUR ARASON (1950- )
Guðlaugur Arason. Pelastikk. Rv. 1980. [Sbr. Bms. 1980, s. 33, og Bms. 1981,
s. 41.]
Ritd. Inge Knutsson (Gardar 12 (1981), s. 87).
— I familiens skpd. (Sýnt í danska sjónvarpinu 2. 1. 1980.) [Sbr. Bms. 1980,
s. 33.]
Umsögn RKP (Land og Folk 5.-6. 1. 1980).
Gunnlaugur Ástgeirsson. Pelastikk eftir Guðlaug Arason. Rv. 1982. 46 s.
[Hjörleifur Hjartarson.] „Mér þótti súrmjólkin of súr í Reykjavík." Guð-
laugur Arason rithöfundur í Helgar-Dags viðtali. (Dagur 6. 8.)
Sigmundur Ernir Rúnarsson. „Við erum eitthvað svo samstilltir — ég og
sjórinn." Guðlaugur Arason rithöfundur með meiru í helgarviðtali. (DV
24.4.)
Fiskeren som ble suksessforfatter. (Island. 0vingsavis for Norsk Journalist-
lidgskole, maí 1981, s. 13.) [Viðtal við höf.]
GUÐMUNDUR BJÖRGVINSSON (1954- )
Guðmundur Björgvinsson. Allt meinhægt. Skáldsaga. Rv. 1982.
Ritd. Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl. 8. 12.).
Guðmundur Guðjónsson. „Fyrirlít sögupersónuna en reyni líka að vekja
samúð með henni." (Mbl. 15. 12.) [Viðtal við höf.]
ískyggilcga nákvæm skýrsla. Rætt við Guðmund Björgvinsson listamann um
skáldsögu hans „Allt meinhægt" sem kemur út á næstunni. (Þjv. 27. 10.)