Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1983, Side 49
BÓKMENNTASKRÁ 1982
49
Matthias Johannessen. Rispa. (M.J.: Fclagi orð. Rv. 1982, s. 291—93.) [Birt-
ist áður í Mbl. 7. 3. 1970, sbr. Bms. 1970, s. 24.]
SigurÖur A. Magnusson. Guðmundur Kamban: Vér morðingjar. (S.A.M.: í
sviðsljósinu. Rv. 1982, s. 64—68.) [Leikdómur, birtist áður í Mbl. 23.4.
1968.]
Leikhúsmaðurinn Guðmundur Kamban. Síðdegisspjall við Kristján Alberts-
son. (Þjóðl. Leikskrá 34. leikár, 1982—83, 10. viðf. (Jómfrú Ragnheiður),
s. [5-9].)
Sjá einnig 4: Egill Helgason. Herr Karnban; Elin Pálmadóttir; Jón ViÖar
Jónsson. Tíðindalítið.
GUÐMUNDUR INGI KRISTJÁNSSON (1907- )
Guðmundur Inci Kristjánsson. Sólfar. Rv. 1981. [Sbr. Bms. 1981, s. 44.]
Ritd. Jónas Guðmundsson (Tíminn 11.2.), Steindór Steindórsson
(Heima er bezt, s. 338).
Grcinar í tilefni af 75 ára afmæli höf.: Hjörtur Hjálmarsson (íslþ. Timans
10.3.), Jón A. Jóhannesson (ísfirðingur 5.2., íslþ. Tímans 15.4.).
Sjá einnig 4: Gunnar Stefánsson.
GUÐMUNDUR MAGNÚSSON (JÓN TRAUSTI) (1873-1918)
Benediltt Gröndal Sveinbjarnarson. „Teitur." (B.G.: Rit. 2. Hf. 1982, s. 284—
86.) [Birtist fyrst i Fjallkonunni 1904.]
Sjá einnig 4: Þorgils gjallandi.
GUÐMUNDUR STEINSSON (1925- )
Guðmundur Steinsson. Þjóðhátíð. (Frums. hjá Alþýðuleikhúsinu 28. 12.
1981.) [Sbr. Bms. 1981, s. 45.]
Leihd. Jónas Guðmundsson (Tíminn 6. L), Ólafur M. Jóhannesson (Mbl.
5. L), Ólafur Jónsson (DV 5. 1.), Sverrir Hólmarsson (Þjv. 6. L).
— Garðveisla. (Frums. í Þjóðl. 30. 9.)
Leikd. Árni Bergmann (Þjv. 5. 10.), Hlín Agnarsdóttir (Vera 2. h., s.
37), Jón Viðar Jónsson (Helgarp. 8. 10.), Jónas Guðmundsson (Timinn
7. 10.), Ólafur M. Jóhannesson (Mbl. 2. 10.), Ólafur Jónsson (DV 1. 10.).
— Stundarfriður. (Frums. hjá Leikflokknum á Hvammstanga 26.2., gesta-
sýn. á Skagaströnd 6. 3. og i Félagsheimili Seltjarnarness 14. 3.)
Leikd. Hafsteinn Karlsson (Mbl. 12. 3.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 17.
3.), Ólafur Jónsson (DV 22. 3.), Ólma (Feykir 12. 3.).
— Stundarfriður. (Uppfærsla Þjóðl., flutt í Sjónvarpi 26. 12.)
Utnsögn Inga Huld Hákonardóttir (DV 27.12.), Ólafur M. Jóhannesson
(Mbl. 28. 12.).
Agnes Bragadóttir. „Er ekki sett upp til að hneyksla." (Timinn 25. 9.) [Stutt
viðtal við leikstjóra Garðveislu.]
— „Þetta hefur verið mjög spennandi ár.“ (Tíminn 31. 12.) [Stutt viðtal við
höf.]
4