Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1983, Side 50
50
EINAR SIGURBSSON
Atli Magnusson. „Áhorfendur komu með fyrirfram inótaða afstöðu til verks-
ins“, segir Guðmundur Steinsson um „Garðveisluna". (Tíminn 17. 10.)
[Stutt viðtal við höf.]
GuBlaugur Bergmundsson. Garðveisla Guðmundar Steinssonar með eldfim-
um veitingum: „Nútíma siðbótarverk." (Helgarp. 21.5.) [Viðtal við Svein
Einarsson.]
Hafsteinn Karlsson: „í Stundarfriði er aldrci farin samningaleiðin." Rætt við
hjónin og leikarana Guðmund Sigurðsson og Hrönn Albertsdóttur. (Feyk-
ir 26. 2.)
Heimir Steinsson. Aldaslit í Þjóðleikhúsi. Kirkjulegir þankar um „Garð-
veislu". (Víðförli 1. tbl., s. 7.) [Grcinin verður tilefni hugleiðinga í þætt-
inum Klippt og skorið í Þjv. 27. 10.]
Hilmar Jónsson. Skora á almenning að fara í Þjóðleikhúsið — og sjá Garð-
veislu. (Mbl. 23.10.)
Karl Kristjánsson. Erum við virkilega svona spillt? (Mbl. 10. 10.) [Varðar
Garðveislu.]
Kristin Waage. Að veislulokum. (Mbl. 5.10.) [Um Garðveislu.]
Ólafur Gislason. Vítaverð og fordæmislaus umfjöllun í fjölmiðlum um Garð-
veislu s.l. vor. (Þjv. 15.10.) [Viðtal við höf.]
Sigurður A. Magnússon. Guðmundur Steinsson: Fósturmold. (S.A.M.: í sviðs-
ljósinu. Rv. 1982, s. 20—24.) [Leikdómur, birtist áður í Mbl. 14. 2. 1965.]
Sveinbjörn I. Baldvinsson. „Að vera sjálfum sér trúr." Rætt við Guðmund
Steinsson leikritahöfund. (Mbl. 30. 5.)
„Hcf ekki gefið jafnmikið af mér í nokkurt annað verk." (Mbl. 15. 10.) [Við-
tal við höf. um Garðveislu.]
Nafn vikunnar: Guðmundur Steinsson. (Þjv. 16.—17. 10.)
Stigið ofan á tærnar á Thalíu. (DV 6.10.) [Varðar Garðveislu.]
Lesendabréf um Stundarfrið. (Þjv. 28. 12., undirr. Vonsvikinn sjónvarpsáhorf-
andi; Þjv. 29. 12., undirr. Ragnar Bjarnason; Þjv. 30. 12., undirr. MS.)
Sjá einnig 4: Ellert B. Schram; Jón Óttar Ragnarsson; Ómar Valdimarsson.
Strippa ð.
GUÐMUNDUR ÞORSTEINSSON FRÁ LUNDI (1901- )
Sjá 4: Jón úr Vör. Af.
GUÐNI KOLBEINSSON (1946- )
Guðni Kolbeinsson. Mömmustrákur. Rv. 1982.
Ritd. Anna K. Brynjúlfsdóttir (Tíminn 24. 12.), Bergþóra Gísladóttir
(Þjv. 21.12.), Hildur Hermóðsdótlir (DV 1. 12.), Jenna Jcnsdóttir (Mbl.
14. 12.).
Vadmand, Per [o.fl.] Veðmál Óðins. íslensk þýðing: Guðni Kolbeinsson. Rv.
1982. (Goðheimar, 3.)
Ritd. Bergþóra Gísladóttir (Þjv. 9.12.).
Guðni Kolbeinsson. „Hef aldrei verið neitt fvrir kaffi." Dagur i lifi Guðna
Kolbeinssonar cand. mag. (Tíminn 20. 8.)