Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1983, Blaðsíða 51
BÓKMENNTASKRÁ 1982
51
Inga Huld Hdkonardótlir. Mömmustrákur saknar föður síns. (DV 30. 10.)
[Stutt viðtal við höf.]
„Ætla ekki að skrifa neinar seríubækur um Helga litla" — segir Guðni Kol-
beinsson sem sendir frá sér fyrstu bók sína „Mömmustrákur". (Mbl. 24.
9.) [Viðtal við höf.]
GUÐNÝ HALLDÓRSDÓTTIR (1954- )
Guðný Halldórsdóttir. Sigvaldi og sænska lfnan. (Þættir úr félagsheimili,
1; leikrit, sýnt í Sjónvarpi 9. 10.)
Umsögn Jón Á. Gissurarson (Mbl. 17.11.), Jón Viðar Jónsson (Helgarp.
15. 10.), Ólafur M. Jóhannesson (Mbl. 12. 10.), Ólafur Jónsson (DV 26.10.).
Gisli Rúnar Jónsson. Þórður húsvörður — athugasemd. (Mbl. 15. 10.) [Aths.
við umsögn Ólafs M. Jóhanncssonar um Sigvalda og sænsku línuna i Mbl.
12. 10.]
Hrafnhildur Slefánsdóttir. Guðný Halldórsdóttir: Sigvaldi og sænska línan.
(Vikan 42. tbl., s. 16—17.) [Kynning á verkinu og höfundi þess.]
Ólafur M. Jóhanncsson. Afsakið — Þórður húsvörður. (Mbl. 16. 10.) [Ritað i
tilefni af giein Gísla Rúnars Jónssonar i Mbl. 15.10.]
Sjá einnig 5: Hrafn Gunnlaugsson. Leikstýrt.
GUÐRÚN [ÁRNADÓTTIR] FRÁ LUNDI (1887-1975)
Guðrún frá Lundi. Dalalíf. 1. Ástir og alvara. 2. útg. Rv. 1982. [.Formáli1
eftir Indriða G. Þorsteinsson, s. 5—7.]
Ritd. Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl. 12. 12.).
Erlingur Daviðsson. Bóndakonan sem varð metsöluhöfundur. (Tíminn 1.8.)
[Brot úr viðtali, sem birtist í jólablaði Tímans 1967.]
Sjá einnig 4: Ámi Bergmann. Islandsk.
GUÐRÚN AUÐUNSDÓTTIR (1903- )
Guðrún Auðunsdóttir, Stóru-Mörk. Við fjöllin blá. Ljóð. Skógum 1982. [,For-
málsorð' eftir Jón R. Hjálmarsson og Þórð Tómasson, s. 9—10; .Guðrún
Auðunsdóttir og verk hennar' eftir Sigurð Einarsson i Holti, s. 11—16.]
Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 18. 12.), Jónas Guðinundsson (Tíminn 11.
12.).
GUÐRÚN HELGADÓTTIR (1935- )
Guðrún Helgadóitir. Jón Oddur og Jón Bjarni. (Kvikmynd, frums. í Há-
skólabíói 26. 12. 1981.) [Sbr. Bms. 1981, s. 45.]
Umsögn Helgi Jónsson (íslendingur 7. 1.).
— Meira af Jóni Oddi og Jóni Bjarna. (Saga, lesin i Úlvarpi (Morgunstund
barnanna), 1. leslur 21. 10.)
Umsögn Agnes Bragadóttir (Tíminn 29.10.).
— Kekseliaiit kaksosct. [Jón Oddur og Jón Bjarni.] Mukaillen suomentaneet
[þýðing á finnsku]: Pekka Kaikumo ja Sirkka-Liisa Kettunen. Helsinki
1979.