Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1983, Blaðsíða 58
58
EINAR SIGURÐSSON
Bergþóra Gisladóttir. Þrjú brot úr bókum Laxness. (DV 30. 1.) [Dregin eru
fram þrjú sýnishorn úr bókum höf., þar sein sauðkindin kemur við
sögu.]
Björn Jónsson. Ný bók frá H.K.L. (B.J.: Bymbögur. Swan River 1982, s. 65.)
[Staka.]
Bolli Gústavsson i Laufási. List og persónutöfrar. (Lesb. Mbl. 5.6.) [íhugun
að afstöðnu áttræðisafma:li höf.]
Borglund, Tore. Upptack Laxness! (Byggnadsarbetaren 13. h., s. 28.)
Búrling, Coletta. Die entmannte Wasserameise. Oder was ist von Halldór
Laxness in seinen deutschen Ubersetzungen úbriggeblieben? (Scandica 5.
h.,s. 13-16.)
Dagný Kristjánsdóttir. Innan og utan við krosshliðið. Um íroníu í Brekku-
kotsannál Halldórs I.axness. (TMM, s. 180—200.)
Egill Helgason. .Loksins komið efni handa Grétu Garból' Lausleg saman-
tekt um þýðingar á verkum Halldórs Laxness. (Tíminn 25. 4.)
Einar Olgeirsson. 'I'vær smámyndir úr lífi Halldórs Laxness og rita hans.
(Réttur, s. 49-50.)
Eirikur Jónsson. Rætur íslandsklukkunnar. Rv. 1981. [Sbr. Bms. 1981, s. 50.]
Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 6.-7.3.), Erlendur Jónsson (Mbl. 4.5.),
Hcimir Pálsson (Helgarp. 12. 3.), Illugi Jökulsson (Tíminn 7. 3.), Jón Þ.
Þór (Tfminn 13. 3.), Ólafur Bjarni Guðnason (Alþbl. 24.4.), Ólafur Jóns-
son (DV 23. 4.), [Páll Skúlason] (Bókaormurinn 4. h., s. 14).
Elín Pálmadóttir. Nefndu kotið sitt Þröm, enda allt á heljarþröm. Viðtal við
Asdísi, dóttur Magnúsar Hjaltasonar, fyrirmyndar að Ljósvíkingi Hall-
dórs Laxness. (Mbl. 24.1.)
Géniés, Bernard. „Une Fresque de la mémoire islandaise." (La Quinzaine
Littéraire 308 (1979), s. 9.)
Gisli Jónsson. í aðdáun og virðingu. (Leikfél. Ak. Leikskrá 189. verkefni
(Atómstöðin), s. [3—5].)
GuBmundur Daníelsson. Atómstöðin. (G.D.: Dagbók úr Húsinu. Rv. 1982, s.
189—92.) [Ritdómur, birtist áður í Vfsi 5.4. 1948.]
Gunnar Gunnarsson. Ég geri mér þetta til gamans. (Helgarp. 26. 2.) [Viðtal
við Eirík Jónsson, höfund bókarinnar Rætur íslandsklukkunnar.]
Gunnar Kristjánsson. Úr heimi Ljósvíkingsins. (TMM, s. 9—36.)
Gunnar Thoroddsen. íslandsklukkan glymur um gjörvallan heim. (G.Th.:
Frelsi að leiðarljósi. Rv. 1982, s. 122—29.) [Ávarp, flutt 1955 í tilefni þess
að höf. hlaut Nóbelsverðlaunin.]
Hallberg, Peler. „í túninu heima." Lítil samantekt um æskusögu Halldórs
Laxncss. (TMM, s. 153-79.)
Halldór Laxness. Úr æskusögu. (Mánasilfur. 4. Rv. 1982, s. 83—101.) [Úr bók-
um höf., í túninu heima, Sjömeistarasögunni og Grikklandsárinu.]
— Klassenkámpfe — Rassenkampfe. Grabschrift auf den Vietnamkrieg.
(Scandica 5. h., s. 10—13.) [Inngangur eftir þýðandann, Franz Seewald, s.
10-11.]