Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1983, Page 59
BÓKMENNTASKRÁ 1982
59
Helga Kress. „Ég vil ckki sjá að vera stelpa." Nokkur orð um Sölku Völku
og kvenhlutverkið. (L.R. Leikskrá 85. leikár, 1981/1982, 1. viðf. (Salka
Valka), s. [7—12].)
Illugi Jökulsson. Magnús/Ólafur. Af Magnúsi Hjaltasyni og hvernig hann
varð Halldóri Laxness fyrirmynd Ljósvfkingsins. (Tíminn 10. 1.)
— Drcypifórn. (Tíminn 25.4.)
ívar H. Jónsson. Silfurlunglið á rússnesku. (Fréttir frá Sovétríkjunum 7.-8.
tbl„ s. 11.)
Jahob F. Ásgeirsson. Atómstöðin og Keflavíkurmálið. (Mbl. 11.7.) [Skrif
í tilefni af þessari grein: Ásgeir Sverrisson f Mbl. 15. og 25.7.; Reykja-
vfkurbréf Mbl. 18. 7.; aths. ritstj. Mbl. 25. 7.]
Jón Daldvin Hannibalsson. Vopnin kvödd. (Alþbl. 2. 3., ritstjgr.) [Ritað f til-
cfni af viðtali Arnar Ólafssonar við höf. í Mbl. 28. 2.]
Jón Laxdal. Eine Freundschaft: Begegnungcn mit Halldór Laxness. (Tages-
Anzeiger 28. 4. 1979.)
Jón úr Vör. Laxnesshátfðin. (Lesb. Mbl. 5. 6.)
— Að sofa hjá guði. (I.esb. Mbl. 2. 10.) [Aths. við grein Silju Aðalstcinsdótl-
ur: Breytileiki Iffsins og sannlcikurinn, í TMM, s. 203—10.]
Kadeckovd, Helena. Nad romány Halldóra Laxnesse. [Hugleiðingar um skáld-
sögur H.L.] (Tvorba 16. h.)
Keel, Aldo. Innovation und Restauration. Basel 1981. [Sbr. Bins. 1981, s. 51.]
Ritd. Hubert Seelow (Skandinavistik, s. 72—73).
— Brecht und Laxness. Hinweis auf ein Missverstandnis. (Neue Ziircher
Zeitung 11. 12. 1981.)
— Vom Wunsch, ich selbst zu sein. Halldór Laxness und seine Romane.
(Bucherpick 1. h„ s. 10—11.)
— Ein Volk und sein Dichter. Hommage fiir Halldór Laxness. (Scandica
5. h„ s. 6-8.)
Krimova, Nina. „Að nota hvert tækifæri sem gefst til að tala urn frið." Opið
afmælisbréf frá Nínu Krímovu til Halldórs Laxncss. (Fréttir frá Sovét-
rfkjunum 7.-8. tbl„ s. 10.)
Kristtn Þorsteinsdóttir. Straumrof aldrei verið bannað. (DV 27. 4.)
— „Draumurinn er að gera kvikmynd" — segir Viðar Víkingsson, dagskrár-
gerðarmaður hjá Sjónvarpinu. (DV 29. 4.) [Viðtal, m.a. um upptökur á
sjónvarpsþáttum um höf.]
Kriigcr, Cornelia und Hartmut Mittelstadl. Halldór Laxness 75 Jahre —
Bcricht iiber ein wisscnschaftliches Symposium zum Schaffen des isliindi-
schen Schriftstellers. (Nordeuropa 1977, s. 111—13.)
Ldra Skúladóttir frd Mosfelli. Þegar draumarnir rætast. (Lesb. Mbl. 15.5.)
[Kvæði, ort þegar höf. hlaut Nóbelsverðlaunin; flutt f samkvæmi að
Varmá 25. apríl 1982 í tilefni af áttræðisafmæli höf.]
LúÖvilt Geirsson. Atómstöðin kvikmynduð. Rætt við Þorstein Jónsson leik-
stjóra og höfund handrits. (Þjv. 25.6.)
Magnús Hjaltason. Brot úr dagbókum Magnúsar Hjaltasonar, fyrirmyndar-