Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1983, Side 61
BÓKMENNTASKRÁ 1982
61
S0nderholm, Erik. Halldór Laxness. En monografi. Kbh. 1981. [Sbr. Bms.
1981, s. 51-52.]
Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 3,—4. 4.), Inge Knutsson (Gardar 12 (1981),
s. 89—90), Henry Kratz (World Literature Todav, s. 352), Hubert Seelow
(Skandinavistik, s. 72—73).
— Ungur maður á krossgötum. Jóhanna Kristjónsdóttir tók saman, jjýddi
og endursagði. (Mbl. 22.4.) [Greinin er að mestu útdráttur úr bók E.S.:
Halldór Laxness. En monografi. Kbh. 1981.]
Tale, George S. Halldór Laxness, Mormónarnir, and the Promised Land.
(Dialogue. A Journal of Mormon Thought 11 (1978), s. 25—27.)
Tryggvi Emilsson. Aljjýðubókin og allar hinar. (Réttur, s. 9—14.)
Watson, Harry D. Halldór Kiljan Laxness and the modern Scottish novel:
some sociolinguislic parallels. (Scandinavica, s. 179—90.)
Þorgrimur Gestsson. Nærmynd: Halldór Laxness. (Helgarp. 23.4.)
— Útgefandinn vill eina æviminningabók enn. „Hcf ekki sagt nei.“ (Helg-
arp. 18.6.) [Stutt viðtal við höf.j
Þórunn SigurSardóttir. Getur hugsjón lifað ef ástin deyr? (Þjv. 21. 1.) [Stutt
viðtal við Gitðrúnu Gísladóttur leikkonu.j
Örn Ólajsson. Bókmenntir á tfmum Rauðra penna. (Mbl. 28. 2.) [Viðtal við
höf.j
F'latt við flötu. (Mbl. 30.4., undirr. Fiskvinnslumaður.) [Lesendabréf, þar
sem fundið er að innihaldi afmæliskveðju Bandalags ísl. listamanna til
höf.j
Halldór I.axness og Leikfélag Reykjavíkur. (L.R. Leikskrá 85. leikár, 1981/
1982, 8. viðf. (Salka Valka), s. [21-25].)
Laxness og Hamsun ntestu rithöfundar á Norðurlöndum. (Mbl. 30. 4.) [Við-
tal við dr. Wilhelm Friese, prófessor við Túbingen-háskóla.j
Margir hafa hótað að hætta, en trúlcga mæta allir galvaskir í slaginn að ári.
Litið inn á sýningu á Kristnihaldi undir Jökli á Blönduósi. (Mbl. 17.6.)
Salka. — Lcikgerð Þorsteins og Stefáns cftir sögu Laxness í Iðnó. (Tíminn
24. 1.) [M.a. viðtal við Þorstein Gunnarsson.j
Sjá einnig 4: Árni Sigurjónsson. Nágra; Egill Helgason. Herr Kamban; Elin
Pálmadóttir; Helga Jónsdóttir. Sé; Norden; 5: Nína Tryggvadóttik.
Ilrafnhildur Schram.
HALLDÓR SIGURÐSSON, sjá GUNNAR DAL
HALLDÓR STEFÁNSSON (1892-1979)
SigurOur A. Magnússon. Friedrich Dúrrenmatt: Sú gamla kemur í heimsókn.
Þýðandi: Halldór Stefánsson. (S.A.M.: í sviðsljósinu. Rv. 1982, s. 129—34.)
[Leikdómur, birtist áður í Mbl. 18. 5. 1965.]
HALLGRÍMUR JÓNSSON (1875-1961)
Hallgrlmur Jónsson höfundur kvæðisins. (Mbl. 27. 4.) [Lesendabréf, birt sem