Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1983, Side 64
64
EINAR SIGURÐSSON
— WiIIiara Shakespeare: Óþelló. Þýðandi: Helgi Hálfdanarson. (S.A.M.: í
sviðsljósinu. Rv. 1982, s. 194—98.) [Leikdómur, birtist áður í Alþbl. 18. 2.
1972.]
HELGI HJÖRVAR (1888-1965)
Sverrir Kristjánsson. Helgi Hjörvar. (S.K.: Ritsafn. 2. Rv. 1982, s. 208—09.)
[Minningargrein, birtist 1 Þjv. 4.1. 1966.]
HELGI SVEINSSON (1908-64)
Ingóljur Ástmarsson. Sfra Helgi Sveinsson og Þingeyingavísur hans. (Tfrainn
17. 3.) [Leiðrétting við vísu, sem prentuð er í bókinni Helgi Sveinsson,
presturinn og skáldið. Rv. 1969, s. 168.]
HELGI SÆMUNDSSON (1920- )
Helci Sæmundsson. Kertaljósið granna. Rv. 1981. [Sbr. Bms. 1981, s. 54.]
Ritd. Steindór Steindórsson (Heima er bezt, s. 141).
Sjá einnig 4: Gunnar Stejánsson.
HENDRIK OTTÓSSON (1897-1966)
Hendrili Oltósson. í Vesturbænum. (Mánasilfur. 4. Rv. 1982, s. 110—16.) [Úr
bók höf., Frá Hlfðarhúsum til Bjarmalands, 1948.]
HILMAR JÓNSSON (1932- )
Greinar í tilefni af fimmtugsafmæli höf.: Björn Jónsson (Mbl. 12.5.), Guð-
mundur A. Finnbogason (Mbl. 12. 5.).
Þorgrimur Gestsson. „Oft er sagt að ég sé manna fyllstur." (Helgarp. 12.2.)
[Viðtal við höf.]
HJÁLMAR JÓNSSON (BÓLU-HJÁLMAR) (1796-1875)
Hannes Pétursson. Marsibil Hjálmarsdóttir. (H.P.: Misskip er manna láni.
Heimildaþættir. 1. Rv. 1982, s. 69—115.)
— Sfðasta ltæli Bólu-Hjálmars. (H.P.: Misskipt er manna láni. Rv. 1982, s.
117—47.)
Kristin Þorsteinsdótlir. Skáld íslenskrar örbirgðar og hungurkvala. (DV 30.
10.)
HJÁLMAR ÞORSTEINSSON FRÁ HOFI (1886-1982)
Minningargreinar um höf.: Auðunn Bragi Sveinsson (íslþ. Tfmans 9.6.), Þor-
steinti Björnsson (Mbl. 2.6.).
Þórhildur Sveinsdóttir. Til Hjálmars á Hofi. (Þ.S.: Sól rann í hlfð. Rv. 1982,
s. 23.) [Ljóð.]
Sjá einnig 4: Jón úr Vör. Vísur (26.6.).
HJÖRDÍS EINARSDÓTTIR (1930- )
Hjördís EiNARSDÓrriR. Ferðin til sólar. [Ljóð.] Rv. 1982.
Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 12. 12.).