Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1983, Síða 66
66
EINAR SIGURÐSSON
son um kvikmyndalist, sjónvarp, ritstörf og anarkistískan kapítalisma.
(Tíminn 1. 8.)
— Frumsýning afturl (Tíminn 15. 8.)
Jón Baldvin Halldórsson. Að lifa lífinu lifandi. Viðtal við lcikara í nýrri fs-
lenskri kvikmynd. (Vikan 32. tbl., s. 25—27.) [Viðtal við Margréti Gunn-
Iaugsdóttur.]
Katrin Pálsdóttir. „Okkar á milli . . .“ Sirrý Geirs í viðtali við Líf. (Líf 2.
tbl., s. 60-63.)
Ómar Valdimarsson. Nærmynd: Hrafn Gunnlaugsson. (Helgarp. 20. 8.)
Sandblad, Maria. Nár det explodcrar mitt i válfardsdrömmen. (Dagens Ny-
heter 22. 6.) [Viðtal við höf.]
Sigmundur Ernir Rúnarsson. „Nota sjónræna atburði meira en áður" —
segir Hrafn Gunnlaugsson um nýjustu mvnd sína, „Okkar á milli . . .“
(DV 8. 1.) [Stutt viðtal.]
Skafti Jónsson. „Ég vil gera myndina persónulega." Rabbað við Hrafn Gunn-
laugsson sem vinnur að kvikmynd um Reykjavík. (Tíminn 29. 1.)
— Upptaka hafin á „Félagsheimilinu": „Þetta er fyrst og fremst skemmti-
efni“ — scgir Hrafn Gunnlaugsson leikstjóri. (Timinn 31. 3.) [Stutt við-
tal.]
Sveinn Guðjónsson. Okkar á milli. (Mbl. 15.8.) [Frásögn, ásamt viðtali við
höf.]
— „Vandasamara að lifa lífinu en skilja eftir sig steinsteypu." Rætt við
Bencdikt Árnason í hita og þunga dagsins. (Mbl. 22. 8.)
Srebjörn Valdimarsson. Skyggnst á bak við . . . Okkar á milli. (Mbl. 14. 8.)
Hvað segja frumsýningargestir um kvikmyndina „Okkar á milli". (Mbl. 19.
8.) [Þessir svara spurningunni: Stefán íslandi, Ólafur Hauksson, Thor
Vilhjálmsson, Ólafur Ragnarsson, Erna Ragnarsdóttir, Jón Ormur Hall-
dórsson.]
Leikstýrt af fullkomnu öryggil (DV 29. 10.) [Um Þætti úr félagsheimili.]
Lesendabréf um kvikmyndina Okkar á milli. (Mbl. 18.8., undirr. Gunnar
Sverrisson; Dagur 20. 8., undirr. HneykslaÖur bíógestur; DV 27. 8., und-
irr. HJ; Mbl. 22.9., undirr. Ragnhildur KonráÖsson; Vcra 1. h., s. 3—4,
undirr. Guöbjörg.)
Sjá einnig 4: Ingibjörg Haraldsdóttir; 5: Matthías Jociiumsson.
HREIÐAR STEFÁNSSON (1918- )
Hreiðar Stefánsson. Tröllin í tilvcrunni. Rv. 1982.
Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 8. 12.), Rannveig G. Ágústsdóttir (DV
20.12.).
Guðmundur GuÖjónsson. „Sögur mínar nær allar sóttar i veruleikann." (Mbl.
16. 12.) [Viðtal við höf.]
HÖSKULDUR OTTÓ GUÐMUNDSSON (1910- )
Höskuldur Orró Guðmundsson. Stefjaþankar. [Ljóð.] Rv. 1982. [Formáli cftir