Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1983, Side 70
70
EINAR SIGURÐSSON
JAKOB THORARENSEN (1886-1972)
Einar lienediktsson. Jakob Thorarenscn. (Ritfregn um kvæðasafnið Snæljós.)
(E.B.: Óbundið mál. 2. Hf. 1982, s. 75-77.) [Birtist í Þjóðstefnu 1916.]
JAKOBÍNA SIGURÐARDÓTTIR (1918- )
Sjá 4: ÁstráÖur Eysteinsson.
JOCHUM EGGERTSSON (SKUGGI) (1896-1966)
Guðlaugur Bergmundsson. „Hreinn skáldskapur frá upphafi til enda.“ Rætt
við síra Kolbein Þorleifsson um Jochurn „Skugga" Eggertsson og kenn-
ingar hans. (Helgarp. 23. 7.)
JÓHANN HJÁLMARSSON (1939- )
Steinþór Jóhannsson. Opið ljóðið til Jóhanns Hjálmarssonar. (S.J.: Verslað
með mannorð. Rv. 1982, s. 23.) [Ljóð.]
JÓHANN JÓNSSON (1896-1932)
Jóhann Hjálmarsson. Ljóðin er þutu um þitt blóð. Fimmtugasta ártið Jó-
hanns Jónssonar. (Mbl. 9. 9.)
JÓHANN J. E. KÚLD (1902- )
Jóhann J. E. Kúld. Ljóðstef baráttunnar. Kvæði. Rv. 1982.
Ritd. Jónas Guðmundsson (Tíminn 22. 12.).
Greinar í tilefni af áttræðisafmæli höf.: Einar Karl Haraldsson (Þjv. 31. 12.),
Guðmundur Vigfússon (Þjv. 31. 12.), Lúðvík Jósepsson (Þjv. 31. 12.),
Tryggvi Emilsson (Þjv, 31.12.), Tryggvi Helgason (Þjv. 31.12.).
Jóhann ]. E. Kúld. Heimsiglingin. (Mánasilfur. 4. Rv. 1982, s. 123—30.) [Úr
bók höf.: Á hættusvæðinu, 1942.]
JÓHANN GUNNAR SIGURÐSSON (1882-1906)
Gunnar Stefánsson. Ég elskaði lífið og ljósið og ylinn. Aldarminning Jóhanns
Gunnars Sigurðssonar skálds. (Samv. 3. h., s. 22—25.)
JÓHANN SIGURJÓNSSON (1880-1919)
ívar H. Jónsson. Fjalla-Eyvindur á lettnesku. (Fréttir frá Sovétríkjunum 7.—
8. tbl., s. 11.)
Sigurður A. Magnússon. Jóhann Sigurjónsson: Fjalla-Eyvindur. (S.A.M.: í
sviðsljósinu. Rv. 1982, s. 52—57.) [Leikdómur, birtist áður í Mbl. 14. 1.
1967.]
Sjá einnig 4: Egill Helgason. Herr Kamban.
JÓHANNES FRIÐLAUGSSON (1882-1955)
JÓHANNF.S Friðlaucsson. Gróin spor. Jóhannes Friðlaugsson. Aldarminning.
Rv. [1982]. [Jóhannes Friðlaugsson, kcnnari' eftir Andrés Kristjánsson,