Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1983, Page 72
72
EINAR SIGURÐSSON
Sodeman, Nancy Rutliford. Jon Arason (1484—1550) and Thomas More.
(Morcana 59—60 (1978), s. 19—20.)
JÓN ÁRNASON (1819-88)
Halldór Laxness. Sögur með vísum á sjötugsafmæli Sigurðar Þórarinssonar.
(Eldur í norðri. Afmælisrit helgað Sigurði Þórarinssyni sjötugum. Rv.
1982, s. 107-08.)
Jón Óskar. Þjóðsagnasafnarinn. (J.Ó.: Næturferð. Rv. 1982, s. 85—96.) [Ljóð.j
JÓN ÓSKAR [ÁSMUNDSSON] (1921- )
Jón Óskar. Næturferð. Ljóð um frelsi. Rv. 1982.
Ritd. Jónas Guðinundsson (Tlminn 15. 12.), Kristján frá Djúpalæk
(Dagur 10.12.).
Dunois, Jacques. Yves frændi íslandssjómaður. Jón Óskar þýddi. Rv. 1981.
[Sbr. Bms. 1981, s. 61.]
Ritd. Kristján frá Djúpalæk (Dagur 5. 11.).
Beauvoir, Simone de. Allir menn eru dauðlegir. Jón Óskar þýddi. Rv. 1982.
Ritd. Magdalena Schram (DV 21. 12.).
Atli Magnusson. „Frelsið er rauði þráðurinn í bókinni" — segir Jón Óskar
um nýja ljóðabók sína, „Næturferð". (Tfminn 17. 10.) [Stutt viðtal.]
Jaltob F. Ásgeirsson. í húsi skálds: Jón Óskar. (Mbl. 7. 2.) [Viðtal við höf.]
Jón Óskar. Ungskáld á stríðstíma. (Mánasilfur. 4. Rv. 1982, s. 142—50.) [Úr
bókum höf., Fundnir snillingar, 1969, og Hcrnámsáraskáld, 1970.]
„Ljóðið á eftir að standast tímans tönn." Rætt við skáldið og rithöfundinn
Jón Óskar um nýja ljóðabók hans, Næturferð. (Mbl. 24. 11.)
JÓN BJARMAN (1933- )
Jón Bjarman. Daufir heyra. Ak. 1981. [Sbr. Bins. IQ81, s. 61.1
Ritd. Bjarni Sigurðsson (Orðið, s. 34—35), Sigurður Svavarsson (Helg-
arp. 12. 2.).
JÓN BJARNASON (16. og 17. öld)
Sjá 4: Jón Samsonarson. Skáldasögur.
JÓN BJARNASON FRÁ GARÐSVÍK (1910- )
Jón Bjarnason frá Garðsvík. Bændur og bæjarmenn. Rv. 1982-208 s. [.Nafna-
skrá' þessarar og fyrri minningabóka höf., s. 195—208.]
Ritd. Jólianna Kristjónsdóttir (Mbl. 17. 12.), Steindór Steindórsson
(Heima er bezt, s. 410).
Áskell Þórisson. „Iíerlingar höfðu uppáhald á mér." (Dagur 22. 10.) [Viðlal
við höf.]
JÓN BJÖRNSSON (1907- )
Atli Magnússon. „Mun aldrci gleyma æsingunum eftir friðardaginn." Rætt