Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1983, Blaðsíða 73
BÓKMENNTASKRÁ 1982
73
við Jón Björnsson rithöfund uni æskuár og rithöfundarferil, Danmerkur-
ár hans og heimkomu. (Tíminn 7. 11.)
Jakob F. Ásgeirsson. En ég' er sáttur samt! Samtal við Jón Björnsson rithöf-
und 75 ára. (Mbl. 14. 3.)
JÓN EGGERTSSON (um 1043-1689)
Jón Egcertsson . Blómsturvallarímur. [Útg. önnuðust Grímur M. Helgason
og Hallfreður Örn Eiríksson.] Rv. 1976. (Rit Rímnafélagsins, 11.) [,For-
máli’, s. v—viii.]
JÓN EINARSSON (d. 1674)
Jón Samsonarson. Sorgarljóð og gleðikvæði prestsins á Árskógsströnd. (Gripla,
s. 7-34.)
JÓN VIÐAR GUNNLAUGSSON (1934- )
Jón Viðar Gunnlaugsson. Áftam Fjörulalli, Rv. 1982.
liitd. Sigurður H. Guðjónsson (Mbl. 12. 12.).
JÓN ORMUR HALLDÓRSSON (1954- )
Jón Ormur FIalldórsson. Spámaður f föðurlandi. Rv. 1982.
Ritd. Andrés Kristjánsson (DV 11.12.), Árni Bergmann (Þjv. 16.11.),
Gunnlaugur Ástgeirsson (Helgaqr. 17. 12.), Illugi Jökulsson (Tíminn 14.
11.), Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl. 17. 11.), [Páll Skúlason] (Bókaormur-
inn 6. h„ s. 10.).
Alli Magnússon. „Baksviðið er reynsla mín af íslensku stjórnmálalífi" —
segir Jón Ormur Halldórsson um nýja skáldsögu sína. (Tfminn 18.7.)
[Stutt viðtal.]
Hjálmar Jónsson. „Dæmisaga úr nútímanum." (Mbl. 28. 10.) [Viðtal við höf.]
Sjá einnig 4: Agnes Bragadóttir. Vaka.
JÓN HELGASON (1899- )
Sjá 4: Egill Helgason. Herr Karnban.
JÓN HELGASON (1914-81)
Jón Hfxgason. Stóra bomban. Rv. 1981. [Sbr. Bms. 1981, s. 61.]
Ritd. Guðmundur Heiðar Frímannsson (Frelsið, s. 273—77), Jón Þ. Þór
(Saga, s. 318—21).
Minningargrein um höf. [sbr. Bms. 1981, s. 62]: Gils Guðmundsson (Saga, s.
250-53).
JÓN HJARTARSON (1942- )
Sjá 5: Emil Thoroddsen. Lcynimclur 13.
JÓN [JÓNSSON] ÚR VÖR (1917- )
Jón úr Vör. Regnbogastígur. Rv. 1981. [Sbr. Bms. 1981, s. 63.]
Ritd. Gunnlaugur Ástgeirsson (Helgarp. 10. 9.).