Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1983, Side 75
BÓKMENNTASKRÁ 1982
75
JÓN ÖRN MARINÓSSON (1946- )
Hrafnhilclur Sveinsdóttir. I’ættir úr félagsheimili. 5. hluti kynningar á fram-
haldsþáttunum: Fé og falskar tennur. (Vikan 48. tbl., s. 25.) [Stutt viðtal
við höf.]
JÓN ÓLAFSSON (1593-1679)
Sjá 4: Loth, Agnete.
JÓN ÓTTAR RAGNARSSON (1945- )
Jón Óttar Ragnarsson. Strengjabrúður. Rv. 1982.
Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 27.-28.11.), Gunnlaugur Ástgeirsson (Helg-
arp. 3.12.), Ingibjörg R. Magnúsdóttir (DV 21.12.), Jóhanna Kristjóns-
dóttir (Mbl. 18. 11.), Rannveig G. Ágústsdóttir (DV 16. 12.).
Arni Bergmann. Lífsháskinn er mjög hollur strengbrúðum. (Þjv. 16. 11.) [Við-
tal við höf.]
[Guðlaugur Bergmundsson.] Metnaðurinn að leiðarljósi. Rætt við dr. Jón
Óttar Ragnarsson um nýja skáldsögu hans. (Helgarp. 6. 8.)
[—] „Sumt fólk er eins og tundurdufl." (Helgarp. 17. 12.) [Stutt viðtal við
höf.]
GuÖmundur Magnússon. „Við eruin strengjabrúður umhverfisins." (Tíminn
24. 10.) [Viðtal við höf.]
„Uppgjör við vissa þætti úr eigin fortíð." (Mbl. 28. 10.) [Viðtal við höf.]
JÓN STEINAR RAGNARSSON (1959- )
Jón Steinar Ragnarsson. Hjálparsveitin. (Frums. hjá Litla leikklúbbnum
á ísafirði. 18. 11.)
Leikd. Finnbogi Hermannsson (Helgarp. 3. 12.), Þuríður Pétursdóttir
(Þjv. 23.11.).
JÓN SIGURÐSSON FRÁ KALDAÐARNESI (1886-1957)
Zweig, Stf.fan. Leyndarmálið og Manntafl. Jón Sigurðsson frá Kaldaðarnesi
og Þórarinn Guðnason þýddu. Rv. 1981.
Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 15. L).
[JÓN STEFÁNSSON] ÞORGILS GJALLANDl (1851-1915)
Þorgils gjallandi. Ritsafn. 1. Dýrasögur, greinar, erindi. Jóhanna Hauks-
dóttir og Þórður Helgason sáu um útgáfuna. Hf. 1982. [,Um útgáfuna'
eftir útgefendur, s. 7; .Rithöfundurinn Þorgils gjallandi' eftir Þórð
Helgason, s. 11—107.]
Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 24.11.), Jón Þ. Þór (Tíminn 16.12.),
Kristján Jóh. Jónsson (Þjv. 4.-5.12.).
— Upp við fossa. Þórður Helgason sá um útgáfuna. Hf. 1982. [,Formáli‘
útg., s. 5—14; ,Lokaverkefni‘, s. 160—62.]