Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1983, Blaðsíða 79
BÓKMENNTASKRÁ 1982
79
hertoga af St. Kilda, í tilefni af frumflutningi á tónverki við ljóð hans
eftir Hjálmar H. Ragnarsson. (I’jv. 27.-28. 2.)
Dunganon. Skáld og söngvari úthafanna og himinsins. (Tann Glarra, s. 8—9.)
KARL GUÐMUNDSSON (1924- )
Aristofanes. Skýin. Þýðing- Kaxl Guðmundsson. (Frums. hjá Leikfél. M.A.
21. 3., gestasýn. í Kópavogsleikhúsinu 29. og 30. 3.)
Leikd. Bolli Gústavsson (Mbl. 31.3.), Guðmundur Heiðar Frímannsson
(DV 27.3.), Jónas Guðmundsson (Tíminn 17.4.), Reynir Antonsson
(Helgarp. 26. 3.), J/P (Dagur 25. 3.).
Brian, Friel. írlandskortið. Þýðing: Karl Guðmundsson. (Frums. hjá L.R.
21. 10.)
Leikd. Árni Bergmann (Þjv. 26. 10.), Bryndís Schram (Alþbl. 26. 10.),
Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 27. 10.), Jón Viðar Jónsson (Helgarp. 29. 10.),
Jónas Guðmundsson (Tíminn 20.10.), Ólafur Jónsson (DV 22. 10.).
Ionesco, Eugéne. Jakob eða agaspursmálið. Þýðing: Karl Guðmundsson.
(Fiums. hjá Flensborgarskólanum 22. 3. 1981.)
Leikd. Ólafur M. Jóhannesson (Mbl. 26. 3. 1981).
Saunders, James. Don Kíkóti eða Sitthvað má Sanki þola. Þýðing: Karl C.uð-
mundsson. (Frums. hjá Alþýðuleikhúsinu 19. 3.)
Leilid. Gunnlaugur Ástgeirsson (Helgaip. 26. 7.), Jóhann Hjálmarsson
(Mbl. 30. 3.), Jónas Guðmundsson (Tíminn 26. 3.), Ólafur Jónsson (DV
22. 3.), Sverrir Hólmarsson (Þjv. 26. 3.), Thor Vilhjálmsson (Þjv. 24.-25.
4-).
Örkény, István. Kisuleikur. Þýðing: Karl Guðmundsson og Hjalti Kiistgeirs-
son. (Frums. í Þjóðl. 7. 1.)
Leikd. Bryndís Schram (Alþbl. 19.1.), Jónas Guömundsson (Tíminn 15.
I. ), Ólafur M. Jóhannesson (Mbl, 14. 1.), Sigurður Svavarsson (Helgarp.
15. L).
Jón Ásgeir Sigurðsson. „Landslag yrði lítilsvirði ef það héti ekki neitt.“ (Vik-
an 42. tbl., s. 4—7.) [Viðtal við Eyvind Erlendsson leikstjóra og þýðand-
ann, Karl Guðmundsson, um leikiitið írlandskortið.j
KARL ÍSFELD (1906-60)
Sjá 4: Elias Mar.
KJARTAN RAGNARSSON (1945- )
Kjartan Ragnarsson. Saumastofan. (Frums. hjá Leikfél. Keflavíkur 3.4.)
Leikd. Ásgeir Árnason (Þjv. 8. 4.), Hilmar Jónsson (Suðurnesjapóstui-
inn 30.4.), Magnús Gíslason (DV 7.4.), Skúli Magnússon (Tíminn 17.4.),
J. F. (Faxi, s. 98-99).
— Skilnaður. (Forsýn. hjá L.R. á Listahátíð 19. 6., frums. 3. 10.)
Leilid. Árni Bergmann (Þjv. 6.10., leiðr. 7. 10.), Bryndis Schram (Al-
þbl. 23.6.), Jónas Guðmundsson (Tíminn 12. 10.), Jón Viðar Jónsson