Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1983, Síða 84
84
EINAR SIGURÐSSON
MAGNÚS JÓHANNSSON FRÁ HAFNARNESI (1921- )
Macnús Jóhannsson frá Hafnarnf.si. Jónsmessunæturdraumur. Vestnr. 1981.
[,Eftirmáli‘ höf., s. 96.]
Ritd. Jóhann Iljálmarsson (Mbl. 15.1.).
MAGNÚS PÉTURSSON (d. 1686)
Hallfreður Orn Eiriltsson. Magnús Pétursson, parson, poet and sorcerer. (Arv
35 (1979), s. 127-40.)
MÁLFRÍÐUR EINARSDÓTTIR (1899-1983)
Lagerkvist, Par. Dvergurinn. Málfríður Einarsdóttir íslenskaði. Rv. 1982.
Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 30. 6.), Steindór Steindórsson (Heima
er bezt, s. 266).
Anna Ólafsdóttir Björnsson. Strammaskáldskapur. (Vikan 7. tbl., s. 8—11.)
[Viðtal við höf.]
Egill Helgason. „Jónas hringdi í mig og var sætur í röddinni." (Tíminn 10.
1.) [Viðtal við höf.]
Jóhanna Kristjónsdóltir. Ba'kur Málfríðar Einarsdóttur. (19. júnf, s. 62.)
Málfríður Einarsdóttir. Samastaður í lilverunni. (Mánasilfur. 4. Rv. 1982, s.
151—60.) [Úr samnefndri bók höf., 1977.]
— Ræðan sem ekki var flutt 31. desember. (Mbl. 5. 1., I>jv. 5. 1.) [Tilefnið er
afhending styrks úr Rithöfundasjóði Ríkisútvarpsins.]
Þórunn Sigurðardóttir. „Ég hallast helst að íslenskum hégiljum." (Þjv. 9.—
10. 1.) [Viðtal við höf.]
MARGRÉT JÓNSDÓTTIR (1893-1971)
Draumur aldamótabarnsins. Ljóð: Margrét Jónsdóttir. Tónlist: Magnús Þór
Sigmundsson. Rv., Gimsteinn, 1982. [Hljómplata.]
Umsögn Andrea Jónsdóttir (Þjv. jólabl. II, s. 9), Árni Johnsen (Mbl.
8. 12.).
MATTHÍAS JOCHUMSSON (1835-1920)
Anders Hansen. I-Ineyksli, lagabrot eða sjálfsagt mál? (Mbl. 15.8.)
Anna Þórhallsdóttir. Ekki má líðast að þjóðartáknin séu vanvirt. (Mbl. 15. 9.)
— Enn um þjóðfánann og þjóðsönginn. (Mbl. 27.10.)
Atli Magnusson. Þankar lúðurþcytara urn þjóðsönginn. (Tfminn 8. 8.)
Benedikt Gröndal Sveinbjarnarson. Út af „Othello". (B.G.: Rit. 2. Hf. 1982,
s. 128—30.) [Greinin er tengd þýðingu M.J. á Othello og birtist fyrst f
Norðanfara 1885.]
— Dráttarbrautin. (Brot.) (B.G.: Rit. 2. Hf. 1982, s. 282—84.) [Rilað f tilefni
af grein f Þjóðólfi um Ljóðmæli M.J.; birtist fyrst f Arnfirðingi 1903.]
Einar Benediktsson. Matthías Jochumsson. (E.B.: Óbundið mál. 2. Hf. 1982,
s. 34—38.) [Birtist fyrst f Dagskrá 1896.]
Guðmundur Friðjónsson. Hjá Matthíasi Jochumssyni. (G.F.: Sögur og rit-
gerðir. Rv. 1982, s. 183—84.) [Birtist fyrst í Degi 7. 7. 1920.]