Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1983, Blaðsíða 85
BÓKMENNTASKRÁ 1982
85
Halldór Laxness. Enn vantar þjóðsaunginn. (Mbl. 7. 12.)
Haraldur G. Blöndal. Lagið vinnur, sagði hugsvinnur. (Mbl. 18.8.)
Ingimar Erlendur SigurOsson. Matthías Jochumsson. (I.E.S.: Helgimyndir í
nálarauga. Rv. 1982, s. 113.) [Ljóð.]
Inguar Gislason. Greinargerð. Vegna skrifa Jóns Þórarinssonar um þjóðsöng-
inn. Frá mennlamálaráðuneytinu. (Mbl. 7. 9.)
Jón Þórarinsson. Hugleiðingar um þjóðsönginn, höfundaréttarmál o.fl.
(Mbl. 26.8.)
— Athugasemd við greinargerð menntamálaráðherra. (Mbl. 10.9.)
Páll V. Danielsson. Við friðlýsum stokka og steina — en þjóðsöngurinn er
lítt varinn. (Mbl. 22. 9.)
Sigurborg Helgadótlir. Þjóðsöngurinn dreginn niður í svaðið. (Mbl. 20.8.)
[Lesendabréf.]
SigurÖur Bjarnason. Trúarhugmyndir Matthíasar Jochumssonar. (Skírnir, s.
140-58.)
Vernharður Linnet. Hiti og þungi djassins. (Helgarp. 20. 8.)
Þorkell Hjaltason. Enn um þjóðsönginn. (Mbl. 30.9.) [Lesendabréf.]
Frumvarp til laga um þjóðsöng íslcndinga. (Alþingistíðindi. Þingskjöl, s.
870—71. — Alþingistíðindi. Umræður, d. 823—29.) [Þátttakendur í 1. um-
ræðu í Ed. 24. 11.: Gunnar Thoroddsen, Þorvaldur Garðar Kristjánsson,
Stefán Jónsson, Eiður Guðnason, Davfð Aðalsteinsson.]
Hin umdeilda útsetning þjóðsöngsins: Sé ekkert athugavert við þetta — seg-
ir Jón Ormur Halldórsson aðstoðarmaður forsætisráðherra. (Mbl. 8. 8.)
Þjóðsöngurinn peppaður upp. (DV 11.8., undirr. SvarthöJÖi.)
Þrjú bréf frá síra Matthiasi Jochumssyni til Carls Rosenberg. Steindór Stein-
dórsson tók saman. (Heima er bezt, s. 380—87.) [Bréfin munu ekki vera í
hinu prentaða bréfasafni höf.]
Sjá einnig 3: Pétur Ólajsson. „Stolnar".
MATTHÍAS JOHANNESSEN (1930- )
Matthías Johannessf.n. Tveggja bakka veður. Rv. 1981. [Sbr. Bms. 1981, s.
72.]
Ritd. Hallberg Hallmundsson (World Literature Today, s. 351—52),
Silja Aðalsteinsdóttir (TMM, s. 243—46), óhöfgr. (DV 29. L).
— Ólafur Thors. 1-2. Rv. 1981. [Sbr. Bms. 1981, s. 72.]
Ritd. Gísli Baldvinsson (Mbl. 7. L), Guðmundur Heiðar Frímannsson
(Mbl. 9. L), Halklór Blöndal (íslendingur 14. 1.), Halldór Kristjánsson
(Tíminn 13.2.), [Páll Skúlason] (Bókaormurinn 5. h„ s. 18—20), Þórarinn
Þórarinsson (Timinn 10. L).
— Nitján smáþættir. Rv. 1981.
Ritd. Illugi Jökulsson (Tíminn 10. L), Steindór Steindórson (Heima er
bezt, s. 142).
— Félagi orð. Grcinar, samtöl og ljóð. Rv. 1982.
Ritd. Jónas Guðmundsson (Timinn 21. 12.), Svarthöfði (DV 22. 12.).