Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1983, Page 86
86
EINAR SIGURÐSSON
— M — Saratöl IV. Eiríkur Hreinn Finnbogason annaðist titgáfuna. Rv.
1982.
Ritd. Andrés Kristjdnsson (DV 17.11.), Árni Bergmann (Þjv. 23.-24.
10.).
— M - Samtöl I-IV. Rv. 1977-82. [Sbr. Bms. 1977, s. 51-52, og Bins. 1979,
s. 58-59.]
Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 31. 12.).
— Harpkol ar din vinge. Stockholm 1981. [Sbr. Bms. 1981, s. 72—73.]
Ritd. Eric S. Alexandersson (Göteborgs-Posten 21. 3.).
Aðalsteinn Ingólfsson og Matthías Johannessen. Kjarval. Rv. 1981. [Sbr.
Bms. 1981, s. 73.]
Ritd. Sigmundur Emir Rúnarsson (DV 12. 2.).
Magnus Kjartansson. Nýtt trúarskáld. (M.K.: Frá dcgi til dags. Rv. 1982, s.
70-71.)
— Áköllun. (M.K.: Frá degi til dags. Rv. 1982, s. 210—11.)
Matthias Johannessen. Athugasemdir við H.Kr. (Tíminn 16.2.) [Aths. við
ritdóm um bók höf. um Ólaf Thors í Timanum 13.2.]
Sigurður A. Magnússon. Matthías Johannessen: Fjaðrafok. (S.A.M.: í sviðs-
Ijósinu. Rv. 1982, s. 69—73.) [Leikdómur, birtist áður í Alþbl. 23.9. 1969.]
Svanur Kristjánsson. Þrjú rit um Sjálfstæðisflokkinn. (Saga, s. 266—85.) [M.a.
er fjallað um rit höf. um Ólaf Thors.]
Sjá einnig 2: Illugi Jöliulsson; 4: Gunnar Stefdnsson.
NÍNA BJÖRK ÁRNADÓTTIR (1941- )
Nína Björk Árnadóttir. Svartur hestur i myrkrinu. Ljóð 1982. Rv. 1982.
Ritd. Halldór Kristjánsson (Tíminn 22. 12.), Kristján Jóh. Jónsson (Þjv.
23. 12.), Sveinbjörn I. Baldvinsson (Mbl. 12.12.).
Árni Johnsen. „Svarti hesturinn er tákn fyrir landið mitt" — segir Nína
Björk um nýja ljóðabók sína, Svartur hestur í myrkri. (Mbl. 11. 12.)
Guðjón Friðrihsson. Súkkulaði handa Silju. Viðtal við Nínu Björk Árnadótt-
ur um nýtt leikrit eftir hana og nýútkoinna ljóðabók. (Þjv. 18,—19. 12.)
Hjálmar Jónsson. Súkkulaði handa Silju sýnt á Litla sviðinu í Þjóðleikhús-
inu. (Mbl. 30. 12.) [Viðtöl við höf. og Þórunni Magncu Magnúsdóttur
leikkonu.]
Sigurður A. Magnússon. Nína Björk Árnadóttir: í súpunni. (S.A.M.: í sviðs-
Ijósinu. Rv. 1982, s. 74—77.) [Leikdómur, birtist áður í Alþbl. I. 12. 1969.]
NÍNA TRYGGVADÓTTIR (1913-68)
Nína Tryggvadóttir. Kötturinn sem hvarf. [2. útg.] Rv. 1982.
Ritd. Bergþóra Gísladóttir (Þjv. 1. 12.).
Hrafnhildur Schram. Nína. í krafti og birlu. Rv. 1982. [Efni: Nína Tryggva-
dóttir, í minníngarskyni, eftir Halldór Laxness, s. 3—6; Nfna Tryggvadótt-
ir, líf hennar og list, eftir Hrafnhildi Schram, s. 7—44; Traust, kraftur,
rósemi, eftir Michel Seuphor, s. 45.]