Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1983, Síða 88
88
EINAR SIGURÐSSON
Sigurður A. Magnússon. Oddur Björnsson: Þrír einþáttungar. (S.A.M.: í
sviðsljósinu. Rv. 1982, s. 11—15.) [Leikdómur, birtist áður 1 Mbl. 27.4.
1963.]
Þórunn Sigurðardóttir. Tvö verk í smíðum og mjög ólík. Rætt við Odd
Björnsson lcikritahöfund, sem er fastráðinn við I'jóðleikhúsið næstu 6
mánuði. (Þjv. 13.1.)
ODDUR GUÐMUNDSSON (1949- )
Oddur Guðmundsson. Frostrósir. [Ljóð.] Þorlákshöfn 1982.
Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 22. 5.).
ÓLAFÍA JÓHANNSDÓTTIR (1868-1924)
Ólafía Jóhannsdóttir. Frá myrkri til ljóss. (Mánasilfur. 4. Rv. 1982, s. 166—
74.) [Úr samnefndri bók höf., 1925.]
ÓLAFUR JÓHANN ENGILBERTSSON (1960- )
Ólafur Engilbertsson. Taumlaus sæla. Rv. 1982.
Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 6. 10.).
ÓLAFUR GUÐMUNDSSON (um 1537-um 1609)
Sjá 4: Jón Samsonarson. Skáldasögur.
ÓLAFUR JÓNSSON (1895-1980)
Minningargreinar um höf. [sbr. Bms. 1980, s. 60, og Bms. 1981, s. 74]: Helgi
Hallgrímsson (Týli 1981, s. 41—50), Sigurjón Rist (Jökull 1981, s. 82).
ÓLAFUR ORMSSON (1943- )
Ólafur Ormsson. Boðið upp í dans. Skáldsaga. Rv. 1982.
Ritd. Halldór Kristjánsson (Tíminn 19. 12.), Jóhanna Kristjónsdóttir
(Mbl. 16.12.), Matthías Viðar Sæmundsson (DV 28.12.).
Ágúst Ásgeirsson. „Gáskafull Reykjavíkurstemmning eftirstríðsáranna" —
segir Ólafur Ormsson um nýja skáldsögu sina „Boðið upp í dans“. (Mbl.
8. 12.) [Viðtal við höf.]
Guðjón Arngrimsson. Marxisminn býður upp í dans. Rætt við Ólaf Ormsson
rithöfund. (Helgarp. 26.11.)
ÓLAFUR JÓHANN SIGURÐSSON (1918- )
Ólafur Jóhann Sigurdsson. Pastor Bödvars brev. — Myren darhemma. Stock-
holm 1978. [Sbr. Bms. 1978, s. 48, og Bms. 1979, s. 61.]
Ritd. Inge Knutsson (Gardar 10 (1979), s. 68—70).
— Das Uhrwerk. [Gangvirkið.] Abenteuer eines Journalisten. Deutsch von
Owe Gustavs. Berlin und Weimar 1982.
Ritd. Jiirgen Borchert (Wochenpost h. 31).
Llewellyn, Richard. Grænn varstu, dalur. Snúið hefur Ólafur Jóhann Sig-
urðsson. 2. útg. endurskoðuð. Rv. 1981.