Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1983, Síða 89
BÓKMENNTASKRÁ 1982
89
Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 20. 5.), Sigmundur Ernir Rúnai'sson
(DV 15. 1.).
Sjá einnig 4: Norden.
ÓLAFUR HAUKUR SÍMONARSON (1947- )
Ólafur Haukur Símonarson. Galeiöan. Rv. 1980. [Sbr. Bms. 1980, s. 61,
og Bms. 1981, s. 74.]
Ritd. Inge Knutsson (Gardar 12 (1981), s. 88).
— Almanak jóðvinafélagsins. Rv. 1981. [Sbr. Bms. 1981, s. 74—75.]
Ritd. Illugi Jökulsson (Timinn 24. 1.), Sigmundur Ernir Rúnarsson (DV
22. 1.), Silja Aðalsleinsdóttir (TMM, s. 113—16).
Reuter, Bjarne. Veröld Busters. Ólafur Haukur Símonarson þýddi. Rv.
1982.
Ritd. Hildur Hákonardóttir (DV 20. 12.), Jenna Jensdóttir (Mbl. 24. 12.).
Jahob F. Ásgeirsson. Burt mcð Egil! (Mbl. 22.1.) [Um Vatn á myllu kölska.]
OLGA GUÐRÚN ÁRNADÓTTIR (1953- )
Olga Guðrún Árnadóttir. Vegurinn hcim. Skáldsaga. Rv. 1982.
Ritd. Heimir Pálsson (Helgarp. 17. 12.), Kristján Jóh. Jónsson (Þjv.
4.-5. 12.), María Gísladóttir (Vera 3. h., s. 38), Ólafur Jónsson (DV 25.
11.), Sveinbjörn I. Baldvinsson (Mbl. 23. 12.).
— Flóttafólk. (Leikrit, flutt í Útvarpi 4.2.)
Umsögn Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 11.2.), Ólafur Jónsson (DV 8.2.).
Atli Magnússon. „Vegurinn heim.“ (Tíminn 29.8.) [Stutt viðtal við höf.]
Ómar Valdimarsson. Eins og allt sé að fara til fjandans. (Helgarp. 1. 10.)
[Viðtal við höf.]
ÓLÍNA JÓNASDÓTTIR (1885-1956)
Ólína Jónasdóttir. Ef hátt lét í straumnið Héraðsvatna. Rv. 1981. [Sbr.
Bms. 1981, s. 75.]
Ritd. Andrés Kristjánsson (DV 4. L).
ÓMAR I>. HALLDÓRSSON (1954- )
Ómar Þ. Halldórsson. Þetta var nú í fylliríi. Skáldsaga. Rv. 1982.
Ritd. Matthías Viðar Sæmundsson (DV 29. 12.).
Þorgrimur Gestsson. „Þetta var nú í fylliríi" — hafnað af tveirn útgefend-
um. (Helgarp. 10. 12.) [Stutt viðlal við höf.]
ÓSKAR AÐALSTEINN [GUÐJÓNSSON] (1919- )
Óskar Adalsteinn. Fyrirburðir á skálmöld. Skáldsaga. Rv. 1982.
Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 18. 12.), Halldór Kristjánsson (Tíminn
19. 12.).
„Orðinn gainall skúrkur i skáldsögunni" (Mbl. 10. 12.) [Viðtal við höf.]