Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1983, Síða 90
90
EINAR SIGURBSSON
ÓSKAR INGIMARSSON (1928- )
Wilder, Uaura Ingalls. Sveitadrcngur, Óskar Ingimarsson þýddi. Rv. 1982.
Ritd. Sigurður H. Guðjónsson (Mbl. 12. 12.).
Furth, George. Hjálparkokkarnir. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. (Frums. i
Þjóðl. 29. 10.)
Leikd. Gunnlaugur Ástgeirsson (Helgarp. 5.11.), Jóhann Hjálmarsson
(Mbl. 3.11.), Jónas Guðmundsson (Tfminn 5.11.), Ólafur Jónsson (DV
1. II.), Sigurður A. Magnússon (Þjv. 3. 11.).
Sigurður A. Magnusson. Joe Masteroff: Kabarett. Þýðing: Óskar Ingimars-
son. (S.A.M.: í sviðsljósinu. Rv. 1982, s. 203—07.) [Leikdómur, birtist áð-
ur í Alþbl. 23.5. 1973.]
ÓSKAR MAGNÚSSON FRÁ TUNGUNESI (1907-82)
Minningargrein um höf.: Halldór Pálsson (íslþ. Tímans 1.9.).
PÁLL ÓLAFSSON (1827-1905)
fíenedikt Gröndal Sveinbjarnarson. Ritsjá. Ljóðmæli eftir Pál Ólafsson. 1.
bindi. Reykjavík, Jón Ólafsson, 1899. (B.G.: Rit. 2. Hf. 1982, s. 258—62.)
[Birtist fyrst í Fjallkonunni 1899.]
Einar Benediktsson. Páll Ólafsson. (E.B.: Óbundið mál. 2. Hf. 1982, s. 46—
49.) [Birtist fyrst í Dagskrá 1986.]
Garðar Sverrisson. Af Birni Kalman og Manntafli Zweigs. (Mbl. 5. 9.) [Bjöm
var sonur höf.]
PÁLL PÁLSSON (1956- )
Páll Pálsson. Hallærisplanið. Skáldsaga fyrir börn og fullorðna. Rv. 1982.
Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 27.-28. 11.), Gunnlaugur Ástgeirsson (Helg-
arp. 26. II.), Hrafn Jökulsson (Tíminn 21. 11.), Matthías Viðar Sæmunds-
son (DV 8. 12.), Sveinbjöm I. Baldvinsson (Mbl. 15.12.).
Helgi Ólafsson. Var 3 ár og 7 mán. að skrifa þessa bók, segir Páll Pálsson
sem skrifað hcfur sína fvrstu skáldsögu, Hallærisplanið. (Þjv. 30.9.) [Við-
tal við höf.]
Ómar Valdimarsson. Góðgæti fyrir þá siðlausu — og siðapredikanir fyrir siða-
postulana, segir Páll Pálsson um fyrstu bók sína, Hallærisplanið. (Helg-
arp. 15. 10.) [Viðtal við höf.]
Skafti Jónsson. „Ef girt væri niður um öldurhúsin . . ." (Tíminn 18. 12.) [Við-
tal við höf.]
PÁLMI ÖRN GUÐMUNDSSON (1949- )
Pálmi Örn Guðmundsson. Á öðm plani úr höndum blóma. [Ljóð.] 2. útg. Rv.
1981.
Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 21.7.).
— Veruleikasprenging í leikhúsinu. [Ljóð.] Rv. 1982.
Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 21.7.).