Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1983, Side 91
BÓKMENNTASKRÁ 1982
91
PÉTUR GUNNARSSON (1947- )
Pétur Gunnarsson. PcisóiHir og leikcndur. Skiildsaga. Rv. 1982.
Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 20,—21. 11.), Heimir Pálsson (Helgarp. 19.
11. ), Illugi Jökulsson (Tíminn 12.12.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 27. 11.),
Ólatur Jónsson (DV 7. 12.).
GuOjón Arngrimsson. „Nokkurskonar ástarjátning til Laxness." (Helgarp.
12. 11.) [Viðtal við höf.j
Sigurveig Jónsdóttir. Vinnan á að vera brot af lífinu. (Við sem fljúgum 2.
tbl. 1981, s. 43—47.) [Viðtal við höf„ sbr. Bms. 1980, s. 63.]
Sjá einnig 4: ÁstráÖur Eysteinsson.
RAGNAR INGI AÐALSTEINSSON FRÁ VAÐBREKKU (1944- )
Ragnar Ingi Aðalsteinsson frá Vaðbrf.kku. Ég er alkohólisti. Rv. 1981. [Sbr.
Bms. 1981, s. 76.]
Ritd. Guðmundur G. Hagalfn (Mbl. 31.3.), Gunnlaugur Ástgeirsson
(Helgarp. 6. 8.).
GuÖmundur Magnússon. „Sæki til Egils ljóðform en ckki lífsskoðun." (Tím-
inn 19. 12.) [Stutt viðtal við höf.]
Steingrimur Sigurðsson. „Þú ræður sjálfur hvernig þér lfður og hver þú
crt . . .“ (Mbl. 21. 12.) [Viðtal við höf.]
RAGNAR ÞORSTEINSSON (1908- )
Ragnar Þorsteinsson. Neyðarópið hjá stálsmiðjunni. Skáldsaga. Rv. 1982.
Ritd. Halldór Kristjánsson (Tfminn 4. 11.), Hildur Hermóðsdóttir (DV
11.11.), Sigurður H. Guðjónsson (Mbl. 7.12.).
RAGNHEIÐUR JÓNSDÓTTIR (1895-1967)
Ragnheiður Jónsdóttir. Vala. Saga fyrir börn og unglinga. 2. útg. Rv. 1982.
Ritd. Harpa Hreins- og Guðrúnardóttir (DV 23. 12.), Sigurður H. Guð-
jónsson (Mbl. 18.12.).
Hildur Helga Sigurðardóltir. Magnaðar heimildir um liugsunarhátt kvenna.
Rætt við Dagnýju Kristjánsdóttur bókmenntafræðing um rannsóknir
hennar á fullorðinsbókum Ragnheiðar Jónsdóttur. (Mbl. 18.4.)
Sjá einnig 4: Silja AÖalsteinsdóttir. Islandske.
RAGNHILDUR ÓSKARSDÓTTIR (RÓSKA) (1940- )
Róska. Sóley. Handrit: Róska, Manrico Pavolcttoni og Einar Ólafsson. (Kvik-
mynd, fors. í Laugarásbíói 10.4., frums. 12.4.)
Umsögn Elías Snæland Jónsson (Tíminn 1.5.), Guðlaugur Bergmunds-
son (Helgarp. 16.4.), Jakob S. Jónsson (Þjv. 16. 4.), [Ólafur M. Jóhann-
csson] (Mbl. 15. 4.).
Jón Ásgeir SigurÖsson. Hver er Sóley? (Vikan 21. tbl., s. 14—16.) [Viðtal við
höf.]
Þórunn Siguröardóttir. „Að kannasl við draum sinn.“ Rætt við Rósku, stjórn-
anda „Sóley“. (Þjv. 17.—18.4.)