Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1983, Síða 92
92
EINAR SIGURÐSSON
Kvikmyndin Sóley einstaklega fallcg. (Mbl. 5. 5., unilirr. Sjómaður.) [Lesenda-
bréf.]
Sjá einnig 4: Ingibjörg Haraldsdóttir.
RICHARD BECK (1897-1980)
Þórhildur Sveinsdóttir. Dr. Richard Bcck og frú, í boði stúkunnar Framtíðin,
nr. 173, 14. júnf 1974. (Þ.S.: Sól rann i hlíð. Rv. 1982, s. 39-41.) [Ljóð.]
RÓBERT MAITSLAND (1943- )
Róbert Maitsland. Höggonnur í paradís. Rv. 1982.
Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 8. 12.).
Erla Sigurðardóttir. Fólk liefur alltaf gaman af að lesa ljótt um aðra — segir
Róbert Maitsland, höfundur bókarinnar Höggorntur í paradís. (Helgarp.
19. 11.) [Viðtal við höf.]
RÓNALD SÍMONARSON (1945- )
Rónald Símonarson. Bræður munu berjast. Skáldsaga. Rv. 1982.
Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 16. 12.).
RÚNA GÍSLADÓTTIR (1940- )
Ævintýri Æskunnar. Rúna Gfsladóttir íslenzkaði. [2. útg.] Rv. 1982.
Ritd. Halldór Kristjánsson (Tíminn 4. 11.), Sigurður H. Guðjónsson
(Mbl. 24. II.).
SIGFÚS DAÐASON (1928- )
Sigfús Daðason. Ljóð. Rv. 1980. [Sbr. Bms. 1980, s. 64.]
Ritd. Inge Knutsson (Gardar 12 (1981), s. 88—89), Henry Kratz (World
Lilcrature Today, s. 121—22).
Sigurður A. Magnusson. Jean-Paul Sartre: Eangarnir í Altona. Þýðandi: Sig-
fús Daðason. (S.A.M.: í sviðsljósinu. Rv. 1982, s. 105—10.) [Leikdómur,
birtist áður í Mbl. 31. 12. 1963.]
SIGFÚS GUÐMUNDSSON (d. 1597)
Sjá 4: Jón Samsonarson. Skáldasögur.
SIGFÚS SIGFÚSSON (1855-1935)
Sigfús Sigfússon. íslcnskar þjóðsögur og sagnir. Safnað hefir og skráð Sigfús
Sigfússon. Ný útgáfa. Óskar Halldórsson bjó til prcntunar. 1—i. Rv. 1982.
[.Formáli' eftir Ó.H., 1. b., s. xv—xxiii; ,Hversu safn þetta varð til og
um niðurskipun þcss' cftir S.S., 1. b., s. xxv—xxviii.]
Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 24. 6., 23. 12.), Marteinn Skaftfells (Mbl.
24.12.).
Þjóðsögur og sagnir Sigfúsar Sigfússonar i vandaðri útgáfu frá Þjóðsögu.
(Austri 30. 4.) [Viðtal við Hafstein Guðmundsson og Óskar Halldórsson.]