Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1983, Side 98
98
EINAR SIGURÐSSON
STEFÁN JÚLÍUSSON (1915- )
Stefán Júlíusson. Stríðandi öfl. Rv. 1980. [Sbr. Bms. 1980, s. 68, og Bms.
1981, s. 82.]
Ritd. Þórarinn Þórarinsson (Tíminn 17. 12.).
— Átök og einstaklingar. Skáldsaga úr bænum. Rv. 1982.
Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 13.—14.11.), Erlendur Jónsson (Mbl. 18.
11.), Þórarinn Þórarinsson (Tíminn 17. 12.).
— Fireogtyve timer. [Sólarhringur.] Pá dansk ved Thorsteinn Stefánsson.
Humlebæk 1982.
Ritd. Sigvald Flansen (Frederiksborg Amts Avis 1.5.).
STEFÁN SNÆVARR (1953- )
Sjá 4: Gunnar Stefánsson.
STEINGRÍMUR DAVÍÐSSON (1891-1981)
Minningargrein um höf. [sbr. Bms. 1981, s. 83]: Steingrímur Þormóðsson
(Húnavaka, s. 150—54).
Brynleifur H. Steingrimsson. Steingrímur Davíðsson. F. 17.11. 1891 — d. 9.
10. 1981. (Faðir minn — skólastjórinn. Hf. 1982, s. 153—71.)
STEINGRÍMUR THORSTEINSSON (1831-1913)
Groenke, Ulricli. Steingrímur Thorsteinsson und Alexander Petöfi. (Ex-
planationes Et Tractationes Fenno-Ugricas. Múnchen 1919, s. 37—48.)
[Sbr. Bms. 1979, s. 68.]
Ritd. Kiss József (Irodalomtörtóneti Közlemények 84 (1980), s. 321—22).
STEINN STEINARR (1908-58)
Steinn Steinarr. Kvæðasafn og greinar. Inngangur eftir Kristján Karlsson.
Rv. 1982. [.Formáli' eftir K.K., s. v—vi; inngangur, s. vii—xxvii. — Ljóspr.
útg. frá 1964.]
— Kanske har du aldrig varit till. Helsingfors 1979. [Sbr. Bms. 1979, s. 69.]
Ritd. Inge Knutsson (Gardar 10 (1979), s. 70—72).
Heiður Helgadóttir. Steinn Steinarr minnisstæður. (Tíminn 15.5.) [Kafli úr
viðtali við Kristján Benediktsson.]
illugi Jökulsson. „Hann álti annan heim.“ Samtal við Steinunni Guðmunds-
dóttur um Stein Steinarr. (Tíminn 4.7.)
Jón úr Vör. Ljóðið mun rísa hæst. (Lesb. Mbl. 7. 8.)
Sjá einnig 4: Dagný Kristjánsdóttir; EUas Mar; Gunnar Stefánsson; Jón úr
Vör. Vísur um; sami: Við.
STEINUNN EYJÓLFSDÓTTIR (1936- )
Sjá 4: Gunnar Stefánsson.