Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1983, Síða 99
BÓKMENNTASKRÁ 1982
99
STEINUNN JÓHANNESDÓTTIR (1948- )
AuÖur Styrkdrsdóttir. „Manstu ljóðið hennar Mörtu?" (Þjv. 13—14. 2.) [Stutt
viðtal við höf.j
GuÖrún Egilson. Við getum breytt svo mörgu öðru. Rætt við Steinunni
Jóhannesdóttur leikara og leikritahöfund. (19. júrii, s. 54—56.)
STEINUNN SIGURÐARDÓTTIR (1950- )
Steinunn Sic.urðardótitr. Sögur til næsta bæjar. Rv. 1981. [Sbr. Bms. 1981,
s. 84.]
Ritd. Hallberg Hallmundsson (World Literature Today, s. 352), Pétur
Gunnarsson (TMM, s. 117—19), Sigmundur Ernir Rúnarsson (DV 7.4.).
— Líkamlegt samband í Norðurbænum. (Leikrit, sýnt ( Sjónvarpi 21.2.)
Umsögn Elías Snæland Jónsson (Tíminn 24.2.), Jóhann Hjálmarsson
(Mbl. 23.2.), Ólafur Jónsson (DV 23. 2.), Sigurður Svavarsson (Helgarp.
26.2.).
Áslaug Ragnars. „Andsvarið skiptir mestu máli." Rætt við Steinunni Sigurð-
ardóttur rithöfund og ljóðskáld. (Mbl. 21.2.)
Auður Styrkársdóttir. „Rithöfundar þurfa að lifa hrútleiðinlegu lífi.“ (Þjv.
20.-21.2.) [Viðtal við höf.]
[GuÖlaugur Bergmundsson.] „Verður kannski einhvers konar skáldsaga" —
segir Steinunn Sigurðardóttir um skrif sín í Stokkhólmi. (Helgarp, 15. 1.)
Guðrún Egilson. Konur eru nefnilega f tizku. (Líf 4. tbl., s. 85—87.) [Viðtal
við höf.]
Gylji Kristjánsson. „Líkamlegt samband í Norðurbænum." (Dagur 19.2.)
[Stutt viðtal við höf.]
Þórunn Sigurðardótlir. Nafn vikunnar: Steinunn Sigurðardótlir. (Þjv. 24,—
25. 4.) [Stutt viðtal við höf.]
STEINÞÓR JÓHANNSSON (1954- )
Valþór Hlöðversson. Verslað með mannorð. Sagt frá nýútkominni ljóðabók
og spjallað við höfundinn. (Þjv. 11.—12. 12.)
STEPHAN G. STEPHANSSON (1853-1927)
Stephan G. Stephansson. Sclcctcd translations from Andvökur. Edmonton
1982. [Formáli cftir Jane McCracken, s. [ix—xiv]; um þýðendurna, s. 107—
12.]
Ásgcir Bjarnason. Ávarp flutt á hátiðarsamkomu við hús Stefáns G. Stefáns-
sonar í Alberta 7. ágúst 1982. (Þjóðólfur jólabl., s. 26.)
Finnbogi Guðmundsson. Stephan G. Stephansson In Retrospect. Seven Essays.
Rv. 1982. 117 s.
— „Fel ei lýsigullið góða.“ Samanlekt úr ljóðum og bréfum Steplians G.
Stcphanssonar. (Andvari, s. 57—76.)
Friðrik Hansen. Til Stefáns G. Stcfánssonar. Flutt 12. ágúst 1917. (F.H.: Ætti
ég hörpu. Rv. 1982, s. 31—34.) [Ljóð.]