Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1983, Side 100
100
EINAR SIGURÐSSON
Hciöur Helgadóttir. Hátíðarsamkoma við hiis Stcphans G. Stephanssonar í
Markerville í Kanada. (Tíminn 25. 8.)
Indriði G. Þorsteinsson. Stephan G. (I.G.Þ.: Dagbók um veginn. Rv. 1982,
s. 19.) [Ljóð.]
Inguar Gislason. Bóndastaðan gerði Stephan G. Stepliansson að óháðu skáldi
og menntamanni. Ávarp Ingvars Gíslasonar ntenntamálaráðherra við
vígslu sérstaks safns um skáldið á samkomu í Markerville 7. ágúst sl.
(Lögb.-Hkr. 10. 9., Lesb. Mbl. 25.9.)
Jahob F. Ásgeirsson. Af þýðingu Stephans G. (Mbl. 30. 5.) [Um þýðingu höf.
á kvæði Rudyards Kipling, ,Great Heart‘ (Hjartaprúður).]
Jón Þórðarson frá Borgarholti. Hugsað til Stephans G. Stephanssonar. (Þjv,
17.-18.4., Lögb.-Hkr, 21.5.) [Ljóð.]
Jónas Þór. Brot úr sögu Stephans G. Stephanssonar. (Lögb.-Hkr. 9. 7.)
Kristin Þorsteinsdóttir. Stephan G. Stephansson: Hvunndagshetja eða ofur-
menni? (DV 14. 8.)
McCracken, Jane. Stephan G. Stephansson. The Poet of the Rocky Mountains.
Publ. by Alberta Culture Historical Resources Division, 1982. viii, 264 s.
(Historic Sites Service Occasional Paper, 9.)
— The restoration of the Stephansson house. (Icel. Can. 40 (1982), 4. h., s.
40-43.)
Rósa Benedictson. Mrs. Rosa Benedictson’s speech at Markerville, August 7,
1982. (Lögb.-Hkr. 26.11.)
Slteppard, John. Our Icelandic hero-poet. (Icel. Can. 41(1982), 1. h„ s. 24—25.)
Þorgils gjallandi. Stephan G. Stephansson. (Þ.g.: Ritsafn. 1. Hf. 1982, s. 246—
52.) [Birtist fyrst í Bjarka 1897.]
Icelandic poet honored. (Lögb.-Hkr. 11.6.)
SVAVA JAKOBSDÓTTIR (1930- )
Svava Jakobsdóttir. Gefið hvort öðru . . . Sögur. Rv. 1982.
Ritd. Dagný Kristjánsdóttir (Þjv. 21. 12.), Hcimir Pálsson (Helgarp. 10.
12.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 11.12.), Jónas Guðmundsson (Tíminn
23. 12.), Kristín Jónsdóttir (Vera 3. h„ s. 37—38), Matthias Viðar Sæ-
mundsson (DV 30. 11.).
Svava Jakobsdóttir. Utfordring. [Kvaðning.] Ovcrsatt af Gunhild Stefáns-
son. (Det kalles kjærlighet. Novcller av kvinner fra andre land. Oslo
1982, s. 118—26.) [Inngangur um höf. eftir Helgu Kress, s. 19—22 og s.
117.]
Árni Bergmann. Hvað leynist á bak við orðin? Á.B. ræðir við Svövu Jakobs-
dóttur um ritstörf og stjórnmál. (Þjv. 9.—10. 10.)
Elisabct Guöbjörnsdóttir. „í flestum sögunum cr ég að fjalla um þörf fólks
til að gefa og þiggja ..." — segir Svava Jakobsdóttir m.a. um smásagna-
safnið sitt, Gefið hvort öðru . . . (DV 18.9.) [Viðlal við höf.]
Elisabet Jónasdóttir. „Ég held að mannhatur og listsköpun hafi aldrei farið
saman." (Mbl. 22. 12.) [Viðtal við höf.]