Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1983, Page 103
BÓKMENNTASKRÁ 1982
103
Atli Magnússon. „Aixllegt uppstreymi." (Tíminn 27.4.) [Stutt viðtal við Örn
Borsteinson og höf.]
Gunnar Gunnarsson.......gaman að geta læðst inn í stofur til manna."
(Helgarp. 19. 2.) [Viðtal við höf.]
Inga Huld Hákonardóttir. Leikbitalagnir og tifeng ljóð. (DV 3.5.) [Stutt við-
tal við höf.]
Sigurður A. Magnússon. Fáeinar línur til þjóðleikhússtjóra. (I'jv. 30. 11.)
[Svar við grein Sveins Einarssonar í Þjv. 27.-28. 11.]
Sveinn Einarsson. Kent Paul átti erindi til okkar. Þjóðleikhússtjóri svarar
gagnrýni Sigurðar A. Magnússonar. (Þjv. 27.—28. 11.) [Varðar leikdóm
S.A.M. um Dagleiðina löngu i Þjv. 26. 11.]
— Svar til Sigurðar A. (Þjv. 8. 12.)
TÓMAS GUÐMUNDSSON (1901- )
Crozier, Eric. Litli sótarinn. Þýðing: Tómas Guðmundsson. Tónlist: Benja-
min Britten. (Frumflutt hjá íslensku óperunni 2. 10.)
Leikd. Eyjólfur Melsted (DV 4. 10., 6. 10.), Hlín Agnarsdóttir og Jó-
hanna Þórhallsdóttir (Vera 2. h., s. 39), Jón Þórarinsson (Mbl. 7. 10.),
Leifur Þórarinsson (Þjv. 9,—10. 10.), Sigurður Steinþórsson (Tíminn 8.
10.).
Gunnar Thoroddsen. Gott áttu veröld að vera svo ung og fögur. (G.Th.:
Frelsi að leiðarljósi. Rv. 1982, s. 113—17.) [Ávarp í tilefni af fimmtugsaf-
rnæli höf.]
Hjörtur Pálsson. Tómas Guðmundsson, 6. janúar 1981. (H.P.: Sofendadans.
Rv. 1982, s. 54-55.) [Ljóð.]
Jóhannes Gisli Jónsson. Úr ljóðmælum Tómasar Guðmundssonar. (Frímann,
s. 30—34.) [Sýnishorn úr ljóðum höf., ásamt bókmenntalegum athuga-
semdum.]
Matthias Joliannessen. Tómas Guðmundsson. (M.J.: Félagi orð. Rv. 1982, s.
229-33.) [Birtist áður i Mbl. 6. 1. 1981, sbr. Bms. 1981, s. 86.]
Nína Jijörk Árnadóttir. Leyndarmál vorsins. Afmælisljóð til Tómasar Guð-
mundssonar. (N.B.Á.: Svartur hestur f myrkrinu. Rv. 1982, s. 9.)
TRYGGVI EMILSSON (1902- )
Greinar í tilefni af áttræðisafmæli höf.: Árni Bergmann (Þjv. 20. 10.), Guð-
mundur J. Guðmundsson (Þjv. 20. 10.), Vésteinn Ólason (Þjv. 20. 10.).
Tryggvi Emilsson. Smalinn á Draflastöðum. (Mánasilfur. 4. Rv. 1982, s. 226—
40.) [Úr bók liöf., Fátækt fólk, 1976.]
ÚLFAR ÞORMÓBSSON (1944- )
Friörik Þ. Guðmundsson. Bræðrabönd? Viðtal við Úlfar Þormóðsson. (Sam-
félagstíðindi 1. tbl., s. 36—44.)
Ingólfur Margeirsson. Á hælum Frímúrara. (Þjv. 27. 4.) [Viðtal við höf.]