Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1983, Síða 106
106
EINAR SIGURÐSSON
VIKTOR ARNAR INGÓLFSSON (1955- )
Viktor Arnar Ingólfsson. Heitur snjór. Skáldsaga. Rv. 1982.
Ritd. Dagný Kristjánsdóttir (Þjv. 24. 12.), Heimir Pálsson (Helgarp.
17. 12.), Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl. 18. 12.), Ólafur Jónsson (DV
23. 12.).
Atli Magnússon. Skáldsaga um leið eiturlyfjanna til Rcyfcjavíkur. (Tíminn
19. 9.) [Stutt viðtal við höf.]
GuOmundur GuOjónsson. „Draumurinn að skrifa góðar skemmtisögur."
(Mbl. 23. 12.) [Viðtal við höf.]
VILBORG DAGBJARTSDÓTTIR (1930- )
Vilborg Dagbjartsdóttir. Ljóð. Rv. 1981. [Sbr. Bms. 1981, s. 89.]
Ritd. Sigmundur Ernir Rúnarsson (DV 5. 2.).
Rannveig G. Agústsdótlir. Vilborg, þú ert rödd okkar allra. (DV 19. 2.) [Ávarp
við afhendingu mcnningarverðlauna DV.]
Sigmundur Ernir Rúnarsson. „Hef enga löngun til að klifra upp í samfélag-
inu og gerast stéttsvikari" — segir Vilborg Dagbjartsdóttir skáld — hand-
hafi menningarverðlauna DV fyrir góða bók sína, Ljóð. (DV 13. 3.) [Við-
tal við höf.]
„Almenningsbókasöfn hljóta að verða æ stærri þáttur í lífi fólks . . .“ —
segir Vilborg Dagbjartsdóttir, rithöfundur. (Bókasafnið 2. tbl., s. 11.)
[Viðtal við höf.]
Sjá einnig 4: Gunnar Stefdnsson.
ÞÓRARINN ELDJÁRN (1949- )
Þórarinn Eldjárn. Ofsögum sagt. Rv. 1981. [Sbr. Bms. 1981, s. 89—90.]
Ritd. Guðbrandur Magnússon (Heima er bezt, s. 32), Sigmundur Ernir
Rúnarsson (DV 5. 3.).
Brynja Benediktsdóttir. Gosi. Leikverk byggt á sögunni um Gosa eftir C.
Collodi. Söngvar eftir Þórarin Eldjárn. Rv. 1982. [,Um aðferð' eftir B.B.,
s. 101.]
Ritd. Helga Hjörvar (DV 28. 12.).
— Gosi. Sjónleikur byggður á sögunni um Gosa eftir C. Collodi. Söngtextar:
Þórarinn Eldjárn. (Frums. í Þjóðl. 30.12. 1981.)
Leikd. Bryndís Schram (Alþbl. 18.2.), Gunnlaugur Ástgeirsson (Helg-
arp. 8. 1.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 5. L), Jónas Guðmundsson (Tíminn
8. 1.), Ólafur Jónsson (DV 6. L), Sverrir Hólmarsson (Þjv. 8.1.).
Eggert Benedikt GuOmundsson og Þórður Magnússon. Viðtal við Þórarin
Eldjárn. (Skólablaðið (M.R.) mars, s. 20—26.)
Jakob F. Ásgeirsson. Er röðin komin að Jesú? (Mbl. 29. 1.) [Sbr. Bms. 1978,
s. 58-59.]
Sigmundur Ernir Rúnarsson. Barnaleikritið Gosi. Rætt við leikstjóra þess,
Brynju Benediktsdóttur. (DV 7. 1.)