Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1983, Síða 107
RÓKMENNTASKRÁ 1982
107
ÞÓRARINN SVEINSSON FRÁ KÍLAKOTI (1873-1957)
Þórarinn Sveinsson frá Kílakoti. Að heiman. Ljóð og stökur. 2. Björn Þór-
arinsson gaf út. Rv. 1982. [.Inngangsorð' eftir útg., s. 5—6.]
Rild. Erlendur Jónsson (Mbl. 18.12.).
ÞÓRBERGUR ÞÓRÐARSON (1888-1974)
Þórbergur Þórðarson. Bréfin hans Þórbergs til Lillu Heggu og Biddu systur.
Hjörtur Pálsson sá unr útgáfuna og skráði skýringar og viðtöl. Rv. 1982.
Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 15. 12.), Gunnlaugur Ástgeirsson (Helgarp.
22. 12.), Illugi Jökulsson (Tíminn 21. 12.).
Árni Bergmann. Hróður Þórbergs og nytsemdin. (Þjv. 20,—21. 2.) [Um ritgerð
Sigfúsar Daðasonar um höf. í Andvara 1981.]
Alli Magnusson. „Það var ekki crfitt að vera eiginkona Þórbergs." (Tírninn
26. 9.) [Viðtal við Mai'gréti Jónsdóttur.]
— „Þá göluðu krakkarnir á eftir mér „Lilla Hegga" og „Mamma Gagga".
Spjallað við Helgu Jónu Ásbjörnsdóttur, söguhetjuna í „Sálminum um
blómið". (Tíminn 26.9.)
GarÖar Sverrisson. Úr einu í annað með Lofti á Strönd. (Mbl. 8. 8.) [Viðtal,
þar sem vikið er að höf.]
Sjá einnig 3: Andvari; 4: Egill Helgctson. Herr Kamban; Helga Jónsdóttir.
Sé; Hrollvekjur.
ÞORGEIR ÞORGEIRSSON (1933- )
Þorgeir Þorgeirsson. Die Obrigkeit. [Yfirvaldið.] Roman. Aus dem Island-
ischen. Úbersetzung von Cornelia Kriiger und Hartmut Mittelstádt. Mit
cinem Nachwort von Ernst Walter. Leipzig 1982. [Eftirmáli E.W., s.
112-19.]
Heinesen, William. Kvennagullið i grútarbræðslunni. Þorgeir Þoi'geirsson
þýddi. Rv. 1981. [Sbr. Bms. 1981, s. 91.]
Ritd. Ólafur Jónsson (DV 15. 2.).
— í Svörtukötlum. Skáldsaga. Þorgeir Þorgeirsson þýddi. Rv. 1982.
Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 15. 12.).
Atli Magnússon. Ný Heinesenþýðing frá Þorgeiri Þorgeirssyni. (Tíminn 22.8.)
[Stutt viðtal við höf.]
Sjá cinnig 5: Sigurður Guðmundsson.
ÞÓRHILDUR SVEINSDÓTTIR (1909- )
Þóriiildur SvEiNSDÓrriit. Sól rann i hlíð. [Ljóð.] Rv. 1982. [.Fylgt úr hlaði'
eftir Einar Kristjánsson, s. 9—13.]
ÞÓRIR S. GUÐBERGSSON (1938- )
Þórir S. Guðbergsson. Táningar og togstreita. Rv. 1980. [Sbr. Bms. 1981,
s. 91.]
Ritd. Eðvarð Ingólfsson (Æskan 5.-6. tbl., s. 34).